Cardiff þarf að borga fyrir Sala eða fara í þriggja glugga bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2019 11:30 Sala var minnst á heimaleik Cardiff City í febrúar. Vísir/getty Cardiff City þarf að gera upp við franska félagið Nantes innan 45 daga því annars setur Alþjóða knattspyrnusambandið velska félagið í langt félagsskiptabann. Cardiff keypti Argentínumanninn Emiliano Sala frá Nantes 19. janúar 2019 en hann lék aldrei með velska félaginu því hann fórst í flugslysi á Ermarsundi á leið frá Frakklandi til Wales 21. janúar. Síðan þá hafa félögin deilt um hvort Cardiff eigi að borga pening fyrir leikmann sem spilaði aldrei fyrir félagið. FIFA hefur nú kveðið upp endanlegan dóm sinn í málinu og hann er með franska félaginu.Fifa are releasing full details of decisions taken by their committees; this one, that Cardiff must pay Nantes the transfer fee for the late Emiliano Sala, imposes a 3 window transfer embargo if Cardiff don't pay within 45 days. https://t.co/1rRoKSAhHB — David Conn (@david_conn) November 4, 2019 David Conn, blaðamaður á Guardian, segir frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hann segir að þar komi fram að Cardiff þurfti að greiða allan peninginn sem var samið um fyrir Emiliano Sala eða eiga það á hættu að vera dæmt í þriggja glugga bann. Cardiff fær líka aðeins einn og hálfan mánuð til að gera upp. Cardiff City samdi um að borga fimmtán milljónir punda fyrir Sala sem gerði hann að dýrasta leikmanninum í sögu velska félagsins. Sala var 28 ára gamall þegar hann lést en hann hafði spilað í franska boltanum síðan hann var tvítugur. Þriggja glugga bann þýddi það að Cardiff mætti ekki kaupa nýjan leikmann fyrr en sumarið 2021. Næstu þrír gluggar eru janúar 2020, sumarið 2020 og janúar 2021. Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Cardiff City þarf að gera upp við franska félagið Nantes innan 45 daga því annars setur Alþjóða knattspyrnusambandið velska félagið í langt félagsskiptabann. Cardiff keypti Argentínumanninn Emiliano Sala frá Nantes 19. janúar 2019 en hann lék aldrei með velska félaginu því hann fórst í flugslysi á Ermarsundi á leið frá Frakklandi til Wales 21. janúar. Síðan þá hafa félögin deilt um hvort Cardiff eigi að borga pening fyrir leikmann sem spilaði aldrei fyrir félagið. FIFA hefur nú kveðið upp endanlegan dóm sinn í málinu og hann er með franska félaginu.Fifa are releasing full details of decisions taken by their committees; this one, that Cardiff must pay Nantes the transfer fee for the late Emiliano Sala, imposes a 3 window transfer embargo if Cardiff don't pay within 45 days. https://t.co/1rRoKSAhHB — David Conn (@david_conn) November 4, 2019 David Conn, blaðamaður á Guardian, segir frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hann segir að þar komi fram að Cardiff þurfti að greiða allan peninginn sem var samið um fyrir Emiliano Sala eða eiga það á hættu að vera dæmt í þriggja glugga bann. Cardiff fær líka aðeins einn og hálfan mánuð til að gera upp. Cardiff City samdi um að borga fimmtán milljónir punda fyrir Sala sem gerði hann að dýrasta leikmanninum í sögu velska félagsins. Sala var 28 ára gamall þegar hann lést en hann hafði spilað í franska boltanum síðan hann var tvítugur. Þriggja glugga bann þýddi það að Cardiff mætti ekki kaupa nýjan leikmann fyrr en sumarið 2021. Næstu þrír gluggar eru janúar 2020, sumarið 2020 og janúar 2021.
Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira