Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 14:08 Mariah Carey mun án efa koma við sögu á Létt Bylgjunni í aðdraganda jólanna. Getty Images Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum. Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Gera geggjuð fjölskyldujólakort: „Ekki einu sinni mamma veit neitt“ Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Jól
Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum.
Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Gera geggjuð fjölskyldujólakort: „Ekki einu sinni mamma veit neitt“ Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Jól