Fyrsta enska konan til að sinna dómgæslu í Evrópukeppni karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 13:45 Sian Massey-Ellis á línunni í ensku úrvalsdeildinni. Getty/ Visionhaus Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. Sian Massey-Ellis verður aðstoðardómari í leik hollenska félagsins PSV Eindhoven og LASK frá Austurríki. Í ágúst síðastliðnum var Sian Massey-Ellis á línunni í leiknum um Samfélagsskjöldinn fyrst kvenna og þá hefur hún reglulega verið á línunni í leikjum í ensku úrvalsdeildinni.Tonight, Sian Massey-Ellis will become the first Englishwoman to officiate a men's European fixture. In full: https://t.co/1RPhYvprUkpic.twitter.com/Jv3RpohYT6 — BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2019Sian Massey-Ellis kom einnig hingað til lands í haust og var aðstoðardómari í leik Íslands og Ungverjalands á Laugardalsvelli en sá leikur var í undankeppni EM 2021. „Það hefur verið draumur minn að dæma Evrópuleik. Það er núna orðið eðlilegra að sjá konur dæma í karlaboltanum,“ sagði Sian Massey-Ellis við BBC. „Á endanum á það ekki að skipta máli af hvoru kyni, hvaða kynþætti eða hverrar trúar dómari er. Þetta snýst um að skila þínu starfi og gera það eins vel og þú getur,“ sagði Sian. Sian hefur dæmt bæði á heimsmeistaramóti kvenna sem og í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna. Bretland Evrópudeild UEFA UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. Sian Massey-Ellis verður aðstoðardómari í leik hollenska félagsins PSV Eindhoven og LASK frá Austurríki. Í ágúst síðastliðnum var Sian Massey-Ellis á línunni í leiknum um Samfélagsskjöldinn fyrst kvenna og þá hefur hún reglulega verið á línunni í leikjum í ensku úrvalsdeildinni.Tonight, Sian Massey-Ellis will become the first Englishwoman to officiate a men's European fixture. In full: https://t.co/1RPhYvprUkpic.twitter.com/Jv3RpohYT6 — BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2019Sian Massey-Ellis kom einnig hingað til lands í haust og var aðstoðardómari í leik Íslands og Ungverjalands á Laugardalsvelli en sá leikur var í undankeppni EM 2021. „Það hefur verið draumur minn að dæma Evrópuleik. Það er núna orðið eðlilegra að sjá konur dæma í karlaboltanum,“ sagði Sian Massey-Ellis við BBC. „Á endanum á það ekki að skipta máli af hvoru kyni, hvaða kynþætti eða hverrar trúar dómari er. Þetta snýst um að skila þínu starfi og gera það eins vel og þú getur,“ sagði Sian. Sian hefur dæmt bæði á heimsmeistaramóti kvenna sem og í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna.
Bretland Evrópudeild UEFA UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira