Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Bragi Þórðarson skrifar 11. október 2019 16:15 Fellibylurinn á að ganga yfir Suzuka brautina á laugardaginn. Getty Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. Tímatakan sem átti að fara fram á laugardag hefur verið frestað til sunnudagsmorguns. ,,Þetta gerum við til að gæta öryggis bæði áhorfenda og keppenda'' sögðu keppnishaldarar í yfirlýsingu. Mercedes ökumennirnir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton voru hraðastir á annari æfingu sem fram fór í gær.Bottas var hraðastur á æfinguGettyBottas búinn að tryggja sér ráspól?Ef ekki gefst tækifæri til að keyra tímatökurnar fyrir kappaksturinn á sunnudag munu úrslitin úr æfingunni raða ökumönnum á ráslínu. Það þýðir að Bottas gæti nú þegar verið búinn að tryggja sér ráspólinn í Japan. Æfingin var tekin mun alvarlegra þar sem liðin vissu að úrslitin gætu ráðið úrslitum. Keppnin verður keyrð samkvæmt áætlun klukkan 5:00 á íslenskum tíma. Fellibylurinn á þá að vera farinn frá Suzuka norður á bóginn í átt að höfuðborginni Tokyo. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. Tímatakan sem átti að fara fram á laugardag hefur verið frestað til sunnudagsmorguns. ,,Þetta gerum við til að gæta öryggis bæði áhorfenda og keppenda'' sögðu keppnishaldarar í yfirlýsingu. Mercedes ökumennirnir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton voru hraðastir á annari æfingu sem fram fór í gær.Bottas var hraðastur á æfinguGettyBottas búinn að tryggja sér ráspól?Ef ekki gefst tækifæri til að keyra tímatökurnar fyrir kappaksturinn á sunnudag munu úrslitin úr æfingunni raða ökumönnum á ráslínu. Það þýðir að Bottas gæti nú þegar verið búinn að tryggja sér ráspólinn í Japan. Æfingin var tekin mun alvarlegra þar sem liðin vissu að úrslitin gætu ráðið úrslitum. Keppnin verður keyrð samkvæmt áætlun klukkan 5:00 á íslenskum tíma. Fellibylurinn á þá að vera farinn frá Suzuka norður á bóginn í átt að höfuðborginni Tokyo.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira