Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. október 2019 09:00 Eyjamenn hópast að dómurunum. vísir/skjáskot Það var mikill hiti í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn er Afturelding vann eins marks sigur á ÍBV. Eyjamenn voru allt annað en sáttir við dómaranna eftir leikinn og vandaði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari ÍBV, dómurunum ekki kveðjurnar eftir leikinn. Seinni bylgjan gerði upp leikinn og dómgæsluna i þætti sínum í gærkvöldi. „Ég verð nú að segja að ÍBV hefur helling til síns máls þegar maður fer að skoða þetta. Maður þarf að greina þetta,“ sagði Logi Geirsson sem greindi nokkur atriði úr leiknum. „Dómararnir voru allan leikinn með sömu línuna en vafaatriðin þau féllu með Aftureldingu. Það er mitt mat en það sem kemur í kjölfarið þar fóru menn algjörlega fram úr sér og fóru að persónugera dómaranna.“ Eftir leikinn tóku Eyjamenn ekki í hendurnar á dómurunum og því var Logi eðlilega ekki hrifinn af. „Þetta finnst mér svo óíþróttamannslegt. Þetta held ég að maður sjái bara í Vestmannaeyjum að menn koma ekki til dómaranna. Það eru allir að gera sitt besta.“ „Mér fannst halla á þá í lokin og ég var ósammála öllum dómum en þú verð ferð og sýnur karakter og tekur í hendina á dómurunum. Það finnst mér algjört lykilatriði.“ „Þetta er bara ömurleg framkoma. Þetta er óíþróttamannslegt og taktu í hendurnar á dómurunum. Talaðu af virðingu gagnvart virðingunni og íþróttinni. Þetta smitast í strákana og svo koma þeir í viðtöl og segjast vera rændir. Ég skil þá en sýna samt fagmennsku,“ sagði Logi. Innslagið í heild má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokamínúturnar hjá ÍBV Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Það var mikill hiti í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn er Afturelding vann eins marks sigur á ÍBV. Eyjamenn voru allt annað en sáttir við dómaranna eftir leikinn og vandaði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari ÍBV, dómurunum ekki kveðjurnar eftir leikinn. Seinni bylgjan gerði upp leikinn og dómgæsluna i þætti sínum í gærkvöldi. „Ég verð nú að segja að ÍBV hefur helling til síns máls þegar maður fer að skoða þetta. Maður þarf að greina þetta,“ sagði Logi Geirsson sem greindi nokkur atriði úr leiknum. „Dómararnir voru allan leikinn með sömu línuna en vafaatriðin þau féllu með Aftureldingu. Það er mitt mat en það sem kemur í kjölfarið þar fóru menn algjörlega fram úr sér og fóru að persónugera dómaranna.“ Eftir leikinn tóku Eyjamenn ekki í hendurnar á dómurunum og því var Logi eðlilega ekki hrifinn af. „Þetta finnst mér svo óíþróttamannslegt. Þetta held ég að maður sjái bara í Vestmannaeyjum að menn koma ekki til dómaranna. Það eru allir að gera sitt besta.“ „Mér fannst halla á þá í lokin og ég var ósammála öllum dómum en þú verð ferð og sýnur karakter og tekur í hendina á dómurunum. Það finnst mér algjört lykilatriði.“ „Þetta er bara ömurleg framkoma. Þetta er óíþróttamannslegt og taktu í hendurnar á dómurunum. Talaðu af virðingu gagnvart virðingunni og íþróttinni. Þetta smitast í strákana og svo koma þeir í viðtöl og segjast vera rændir. Ég skil þá en sýna samt fagmennsku,“ sagði Logi. Innslagið í heild má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokamínúturnar hjá ÍBV
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira