Forvali lokið fyrir Bíl ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. október 2019 14:00 Suzuki Jimny er einn þeirra bíla sem kemur til greina sem bíll ársins. Suzuki Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). Alls komast 18 bílar í lokaval BÍBB í sex flokkum. Tilkynnt verður um val á Bíl ársins þann 16. október næstkomandi. Þá verður sigurvegari í hverjum flokki einnig krýndur.FjölskyldubílarÍ flokki minni fjölskyldubíla keppa til úrslita: Mazda 3, Toyota Corolla og Volkswagen T-Cross. Í flokki stærri fjölskyldubíla koma til greina: Mercedes-Benz B-Class, Peugeot 508 og Toyota Camry.RafbílarSérstakur flokkar eru fyrir rafbíla annarsvegar og rafjeppa hins vegar. Í flokki rafbíla keppa: Hyundai Kona, Kia e-Soul og Opel Ampera. Í flokki rafjeppa koma til greina: Audi e-Tron, Jaguar I-Pace og Mercedes-Benz EQC.Jepplingar og jepparÍ flokki jepplinga keppa til úrslita: Honda CRV, Maxda CX-30 og Toyota RAV4. Jepparnir sem munu glíma eru: Jeep Wrangler, Ssanyong Rexton og Suzuki Jimny. Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent
Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). Alls komast 18 bílar í lokaval BÍBB í sex flokkum. Tilkynnt verður um val á Bíl ársins þann 16. október næstkomandi. Þá verður sigurvegari í hverjum flokki einnig krýndur.FjölskyldubílarÍ flokki minni fjölskyldubíla keppa til úrslita: Mazda 3, Toyota Corolla og Volkswagen T-Cross. Í flokki stærri fjölskyldubíla koma til greina: Mercedes-Benz B-Class, Peugeot 508 og Toyota Camry.RafbílarSérstakur flokkar eru fyrir rafbíla annarsvegar og rafjeppa hins vegar. Í flokki rafbíla keppa: Hyundai Kona, Kia e-Soul og Opel Ampera. Í flokki rafjeppa koma til greina: Audi e-Tron, Jaguar I-Pace og Mercedes-Benz EQC.Jepplingar og jepparÍ flokki jepplinga keppa til úrslita: Honda CRV, Maxda CX-30 og Toyota RAV4. Jepparnir sem munu glíma eru: Jeep Wrangler, Ssanyong Rexton og Suzuki Jimny.
Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent