Rimac C_TWO árekstrarprófaður Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. september 2019 10:30 Rimac C-Two (Concept Two) er eftirfari Concept One. Rimac Til að tryggja öryggi ökumanna og farþega þarf að árekstrarprófa nýja bíla. Meira að segja bíla sem eru framleiddir í takmörkuðu upplagi. Rimac ætlar að framleiða 150 eintök til sölu af C-Two og eru um þessar mundir að klára að framkvæma prófanir til að fá formleg leyfi til að selja bílinn. Rimac áætlar að nýji bíllinn verði 1,97 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst og einunigs 11,8 sekúndur upp í 300 km/klst. Til að setja það í samhengi þá er meðal fólksbíll um 10-11 sekúndur upp í 100 km/klst. Hámarkshraðinn er sagður vera 458 km/klst, ef einhver þorir að reyna það. Rétt er að vara bílaáhugafólk við meðfylgjandi myndandi.C_Two er með fjóra rafmótora sem saman skyla 1914 hestöflum og 2300 Nm togi. Framdekkin hafa hvort sinn eins gíra kassa og afturdekkin hafa sinnhvorn tveggja gíra kassann. Rimac C-Two dregur um 650 kílómetra ef ekið er við eðlilegar aðstæður. Bíllinn kemst samkvæmt framleiðanda tvo hringi á Nürburgring brautinni „með minniháttar eftirgjöf í frammistöðu“. Bílar Tengdar fréttir Rimac rafmagnsbílinn er 2,6 sekúndur í 100 Kemst í 300 á 14,2 sekúndum. 9. mars 2016 10:36 Króatískur rafmagnsbíll rústar Tesla P90D og LaFerrari Rimac Concept One er 1.073 hestöfl og með 1.600 Nm tog. 16. ágúst 2016 15:15 Rimac gegn Porsche 918 Spyder Á króatíski rafmagnsbíllinn Rimac séns í ofurbílinn Porsche 918 Spyder? 11. október 2016 10:30 Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent
Til að tryggja öryggi ökumanna og farþega þarf að árekstrarprófa nýja bíla. Meira að segja bíla sem eru framleiddir í takmörkuðu upplagi. Rimac ætlar að framleiða 150 eintök til sölu af C-Two og eru um þessar mundir að klára að framkvæma prófanir til að fá formleg leyfi til að selja bílinn. Rimac áætlar að nýji bíllinn verði 1,97 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst og einunigs 11,8 sekúndur upp í 300 km/klst. Til að setja það í samhengi þá er meðal fólksbíll um 10-11 sekúndur upp í 100 km/klst. Hámarkshraðinn er sagður vera 458 km/klst, ef einhver þorir að reyna það. Rétt er að vara bílaáhugafólk við meðfylgjandi myndandi.C_Two er með fjóra rafmótora sem saman skyla 1914 hestöflum og 2300 Nm togi. Framdekkin hafa hvort sinn eins gíra kassa og afturdekkin hafa sinnhvorn tveggja gíra kassann. Rimac C-Two dregur um 650 kílómetra ef ekið er við eðlilegar aðstæður. Bíllinn kemst samkvæmt framleiðanda tvo hringi á Nürburgring brautinni „með minniháttar eftirgjöf í frammistöðu“.
Bílar Tengdar fréttir Rimac rafmagnsbílinn er 2,6 sekúndur í 100 Kemst í 300 á 14,2 sekúndum. 9. mars 2016 10:36 Króatískur rafmagnsbíll rústar Tesla P90D og LaFerrari Rimac Concept One er 1.073 hestöfl og með 1.600 Nm tog. 16. ágúst 2016 15:15 Rimac gegn Porsche 918 Spyder Á króatíski rafmagnsbíllinn Rimac séns í ofurbílinn Porsche 918 Spyder? 11. október 2016 10:30 Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent
Króatískur rafmagnsbíll rústar Tesla P90D og LaFerrari Rimac Concept One er 1.073 hestöfl og með 1.600 Nm tog. 16. ágúst 2016 15:15
Rimac gegn Porsche 918 Spyder Á króatíski rafmagnsbíllinn Rimac séns í ofurbílinn Porsche 918 Spyder? 11. október 2016 10:30