Leclerc fyrsti Ferrari-ökuþórinn í 19 ár sem er fjórum sinnum á rásspól í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2019 13:34 Leclerc hefur alls sex sinnum hrósað sigri í tímatökunni á tímabilinu. vísir/getty Charles Leclerc á Ferrari varð hlutskarpastur í tímatökunni fyrir Rússlandskappaksturinn í dag. Hann verður því fremstur á ráslínu í fjórðu keppninni í röð. Nítján ár eru síðan ökumaður Ferrari náði því að vera fremstur á ráslínu fjórum sinnum í röð á sama tímabili. Michael Schumacher afrekaði það tímabilið 2000.F1 - @Charles_Leclerc is the first Ferrari driver to start from pole position in 4 consecutive races within a single season since Michael Schumacher in the final four Grands Prix of 2000. #F1#RussianGP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 28, 2019 Hinn 21 árs Leclerc hefur alls sex sinnum verið á ráslínu á sínu fyrsta tímabili hjá Ferrari. Aðeins Niki Lauda var oftar fremstur á ráslínu á fyrsta tímabili sínu hjá Ferrari. Hann var níu sinnum á rásspól tímabilið 1974.F1 - Drivers on most pole positions in their debut year at Ferrari 9 - Niki Lauda (1974) 6 - Juan Manuel Fangio (1956) 6 - @Charles_Leclerc (2019)#F1#RussianGP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 28, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð tæpri hálfri sekúndu á eftir Leclerc. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji, Max Verstappen á Red Bull fjórði og Valteri Bottas á Mercedes, fimmti. Hamilton er efstur í keppni ökuþóra um heimsmeistaratitilinn. Hann er með 296 stig, 65 stigum meira en Bottas sem er í 2. sætinu. Leclerc og Verstappen eru jafnir í 3. sæti, 96 stigum á eftir Hamilton þegar sjö umferðir eru eftir. Bein útsending frá Rússlandskappakstrinum byrjar hefst á Stöð 2 Sport rétt fyrir klukkan 11:00 á morgun. Formúla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Charles Leclerc á Ferrari varð hlutskarpastur í tímatökunni fyrir Rússlandskappaksturinn í dag. Hann verður því fremstur á ráslínu í fjórðu keppninni í röð. Nítján ár eru síðan ökumaður Ferrari náði því að vera fremstur á ráslínu fjórum sinnum í röð á sama tímabili. Michael Schumacher afrekaði það tímabilið 2000.F1 - @Charles_Leclerc is the first Ferrari driver to start from pole position in 4 consecutive races within a single season since Michael Schumacher in the final four Grands Prix of 2000. #F1#RussianGP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 28, 2019 Hinn 21 árs Leclerc hefur alls sex sinnum verið á ráslínu á sínu fyrsta tímabili hjá Ferrari. Aðeins Niki Lauda var oftar fremstur á ráslínu á fyrsta tímabili sínu hjá Ferrari. Hann var níu sinnum á rásspól tímabilið 1974.F1 - Drivers on most pole positions in their debut year at Ferrari 9 - Niki Lauda (1974) 6 - Juan Manuel Fangio (1956) 6 - @Charles_Leclerc (2019)#F1#RussianGP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 28, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð tæpri hálfri sekúndu á eftir Leclerc. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji, Max Verstappen á Red Bull fjórði og Valteri Bottas á Mercedes, fimmti. Hamilton er efstur í keppni ökuþóra um heimsmeistaratitilinn. Hann er með 296 stig, 65 stigum meira en Bottas sem er í 2. sætinu. Leclerc og Verstappen eru jafnir í 3. sæti, 96 stigum á eftir Hamilton þegar sjö umferðir eru eftir. Bein útsending frá Rússlandskappakstrinum byrjar hefst á Stöð 2 Sport rétt fyrir klukkan 11:00 á morgun.
Formúla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn