McLaren gerir samning við Mercedes Bragi Þórðarson skrifar 28. september 2019 21:45 McLaren munu skipta út Renault vélinni og fara yfir í Mercedes árið 2021. Getty McLaren er á sínu öðru ári með Renault vélar eftir að hafa sagt upp samningi sínum við Honda eftir tímabilið 2017. Fyrir Honda hafði McLaren notað Mercedes vélar í 20 ár og skilaði samstarfið fjölda titlum. Nú hefur liðið gert fjögurra ára samning við Mercedes sem tekur gildi árið 2021. Zak Brown, stjóri McLaren er vongóður um samstarfið. ,,Samningurinn er mikilvægt skref í að koma liðinu aftur á toppinn'' sagði Brown í yfirlýsingu liðsins. Mercedes vélarnar hafa verið þær langbestu á turbo hybrid tímabilinu og hafa bílar knúnir þeim unnið tæplega 80 prósent allra keppna síðan 2014. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren er á sínu öðru ári með Renault vélar eftir að hafa sagt upp samningi sínum við Honda eftir tímabilið 2017. Fyrir Honda hafði McLaren notað Mercedes vélar í 20 ár og skilaði samstarfið fjölda titlum. Nú hefur liðið gert fjögurra ára samning við Mercedes sem tekur gildi árið 2021. Zak Brown, stjóri McLaren er vongóður um samstarfið. ,,Samningurinn er mikilvægt skref í að koma liðinu aftur á toppinn'' sagði Brown í yfirlýsingu liðsins. Mercedes vélarnar hafa verið þær langbestu á turbo hybrid tímabilinu og hafa bílar knúnir þeim unnið tæplega 80 prósent allra keppna síðan 2014.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira