Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir sigur Hamilton í Rússlandi Anton Ingi Leifsson skrifar 29. september 2019 22:45 Hamilton fagnar sigrinum. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Keppnin fór fram í Sotsjí í Krasnodarfylki í Bandaríkjunum en síðustu þrjár keppnir höfðu Ferrari-liðar unnið. Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra.Two team mates - each of them with a claim to the race lead There was tension on the Ferrari airwaves during the opening few laps at Sochi on Sunday #RussianGP#F1pic.twitter.com/QcLiYJrCRU — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Kristján Einar Kristjánsson og Rúnar Jónsson lýstu Formúlunni af sinni alkunnu snilld í dag og þeir gerðu svo upp herlegheitin eftir keppnina. Allt uppgjörið má sjá hér að neðan.Klippa: Formúlu 1 uppgjör Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Keppnin fór fram í Sotsjí í Krasnodarfylki í Bandaríkjunum en síðustu þrjár keppnir höfðu Ferrari-liðar unnið. Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra.Two team mates - each of them with a claim to the race lead There was tension on the Ferrari airwaves during the opening few laps at Sochi on Sunday #RussianGP#F1pic.twitter.com/QcLiYJrCRU — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Kristján Einar Kristjánsson og Rúnar Jónsson lýstu Formúlunni af sinni alkunnu snilld í dag og þeir gerðu svo upp herlegheitin eftir keppnina. Allt uppgjörið má sjá hér að neðan.Klippa: Formúlu 1 uppgjör
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira