120 laxa holl í Laxá í Dölum Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2019 10:00 Laxá í Dölum á oft inni ansi góð haust og það virðist ekki verða nein breyting þar á þetta tímabil. Það berast oftar en ekki á hverju einasta hausti fréttir af stórveiðihollum í ánni og fyrsta fréttin af slíku holli segir ansi mikið um það hvernig endaspretti Laxá í Dölum á oft á tíðum. Holl sem lauk veiðum fyrir tveimur dögum síðan var með 120 laxa á sex stangir eftir þriggja daga veiði og eftir því sem við hjá Veiðivísi komust næst þá sýnist okkur þetta vera eitt allra best holl á landinu þetta árið. Heildarveiðin í Laxá í Dölum er komin yfir 400 laxa en heildartalan verður ekki skýr fyrr en á miðvikudagskvöld þegar vikulegar veiðitölur úr ánum verða birtar á vef Landssambands Veiðifélaga. Meðalveiði áranna frá 1974 til 2008 í Laxá í Dölum er 1027 laxar, minnst 324 árið 1980 en mest 1988, þá 2385 laxar. Mest lesið Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Lenti í eldgosi í miðri veiði Veiði
Laxá í Dölum á oft inni ansi góð haust og það virðist ekki verða nein breyting þar á þetta tímabil. Það berast oftar en ekki á hverju einasta hausti fréttir af stórveiðihollum í ánni og fyrsta fréttin af slíku holli segir ansi mikið um það hvernig endaspretti Laxá í Dölum á oft á tíðum. Holl sem lauk veiðum fyrir tveimur dögum síðan var með 120 laxa á sex stangir eftir þriggja daga veiði og eftir því sem við hjá Veiðivísi komust næst þá sýnist okkur þetta vera eitt allra best holl á landinu þetta árið. Heildarveiðin í Laxá í Dölum er komin yfir 400 laxa en heildartalan verður ekki skýr fyrr en á miðvikudagskvöld þegar vikulegar veiðitölur úr ánum verða birtar á vef Landssambands Veiðifélaga. Meðalveiði áranna frá 1974 til 2008 í Laxá í Dölum er 1027 laxar, minnst 324 árið 1980 en mest 1988, þá 2385 laxar.
Mest lesið Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Lenti í eldgosi í miðri veiði Veiði