Leclerc á rásspól í fjórða sinn á tímabilinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 15:18 Leclerc fagnar. vísir/getty Charles Leclerc á Ferrari verður á rásspól í Monza-kappakstrinum á morgun. Þetta er í fjórða sinn á tímabilinu sem hinn 21 árs Lecrec verður á rásspól."I'm happy with the pole. It's a shame but there was a big mess at the end... Let's hope for a good race tomorrow"#ItalianGP#F1pic.twitter.com/enBrag0W0k — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Mikið gekk á undir lok tímatökunnar þar sem óreiðan var allsráðandi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og samherji hans, Valtteri Bottas, þriðji. Carlos Sainz á McLaren varð fjórði í tímatökunni og Alexander Albon á Red Bull fimmti.QUALIFYING CLASSIFICATION* *Stewards are investigating the climax to Q3#ItalianGP#F1pic.twitter.com/kH58mbohwd — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Leclerc vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi og vill eflaust bæta öðrum sigri við á heimavelli á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6. september 2019 16:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Charles Leclerc á Ferrari verður á rásspól í Monza-kappakstrinum á morgun. Þetta er í fjórða sinn á tímabilinu sem hinn 21 árs Lecrec verður á rásspól."I'm happy with the pole. It's a shame but there was a big mess at the end... Let's hope for a good race tomorrow"#ItalianGP#F1pic.twitter.com/enBrag0W0k — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Mikið gekk á undir lok tímatökunnar þar sem óreiðan var allsráðandi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og samherji hans, Valtteri Bottas, þriðji. Carlos Sainz á McLaren varð fjórði í tímatökunni og Alexander Albon á Red Bull fimmti.QUALIFYING CLASSIFICATION* *Stewards are investigating the climax to Q3#ItalianGP#F1pic.twitter.com/kH58mbohwd — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Leclerc vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi og vill eflaust bæta öðrum sigri við á heimavelli á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6. september 2019 16:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6. september 2019 16:00