Upphitun: Formúlan snýr aftur eftir sumarfrí Bragi Þórðarson skrifar 29. ágúst 2019 17:15 Búast má við fjölmörgum Varsteppan aðdáendum á Spa um helgina. Getty Þrettánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina á einni mögnuðustu kappakstursbraut í heimi, Spa Francorchamps í Belgíu. Mercedes er svo gott sem búið að tryggja sér titil bílasmiða eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Ferrari er enn án sigurs og í stað þess að vera berjast um titilinn er nú hörkuslagur um annað sætið milli ítalska liðsins og Red Bull. Uppfærða Honda vélin sem Red Bull fékk fyrir Mónakó kappaksturinn hefur reynst afar góð. Undanfarin ár hefur liðið aldrei getað keppt um sigur á Spa þar sem mikið afl er lykilatriði í Belgíu. Núna með Honda vélar má búast við Red Bull í toppslagnum um helgina.Mercedes er með 150 stiga forskot í keppni bílasmiðaGettyGetur Verstappen stöðvað Hamilton?Lewis Hamilton er nánast öruggur með titil ökuþóra. Eini ökumaðurinn sem lýtur út fyrir að geta stöðvað Bretann er Max Verstappen. Hollendingurinn er eini ökuþórinn sem unnið hefur keppni í ár sem keyrir ekki fyrir Mercedes. Verstappen er hálfur Belgi og getur hann því búist við gríðarlegum stuðningi um helgina frá hans fjölmörgu aðdáendum. Eins og áður segir er Spa ein magnaðasta kappakstursbraut í heimi. Nánast hver einasta beygja er goðsagnarkennd en þar má helst nefna Eau Rouge. Nútíma Formúlu bíll getur tekið beygjuna á rúmlega 300 kílómetra hraða. Hallinn upp fjörtíu metra háu brekkuna í beygjunni nær mest 17 prósentum. Að vanda verður hægt að fylgjast með kappakstrinum, tímatökum og æfingum í þráðbeinni á Stöð 2 Sport.Dagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport: Laugardagur 31. ágúst 09:55 Æfing Laugardagur 31. ágúst 12:50 Tímataka Sunnudagur 1. september 12:50 Kappakstur Formúla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þrettánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina á einni mögnuðustu kappakstursbraut í heimi, Spa Francorchamps í Belgíu. Mercedes er svo gott sem búið að tryggja sér titil bílasmiða eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Ferrari er enn án sigurs og í stað þess að vera berjast um titilinn er nú hörkuslagur um annað sætið milli ítalska liðsins og Red Bull. Uppfærða Honda vélin sem Red Bull fékk fyrir Mónakó kappaksturinn hefur reynst afar góð. Undanfarin ár hefur liðið aldrei getað keppt um sigur á Spa þar sem mikið afl er lykilatriði í Belgíu. Núna með Honda vélar má búast við Red Bull í toppslagnum um helgina.Mercedes er með 150 stiga forskot í keppni bílasmiðaGettyGetur Verstappen stöðvað Hamilton?Lewis Hamilton er nánast öruggur með titil ökuþóra. Eini ökumaðurinn sem lýtur út fyrir að geta stöðvað Bretann er Max Verstappen. Hollendingurinn er eini ökuþórinn sem unnið hefur keppni í ár sem keyrir ekki fyrir Mercedes. Verstappen er hálfur Belgi og getur hann því búist við gríðarlegum stuðningi um helgina frá hans fjölmörgu aðdáendum. Eins og áður segir er Spa ein magnaðasta kappakstursbraut í heimi. Nánast hver einasta beygja er goðsagnarkennd en þar má helst nefna Eau Rouge. Nútíma Formúlu bíll getur tekið beygjuna á rúmlega 300 kílómetra hraða. Hallinn upp fjörtíu metra háu brekkuna í beygjunni nær mest 17 prósentum. Að vanda verður hægt að fylgjast með kappakstrinum, tímatökum og æfingum í þráðbeinni á Stöð 2 Sport.Dagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport: Laugardagur 31. ágúst 09:55 Æfing Laugardagur 31. ágúst 12:50 Tímataka Sunnudagur 1. september 12:50 Kappakstur
Formúla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti