Flott veiði í Hafralónsá Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2019 10:00 Hafralónsá hefur gefið 86 laxa í sumar. Mynd; Hreggnasi Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu. Við erum að fá fínar fréttir úr Hafralónsá en heildarveiðin í ánni er komin í 86 laxa sem eru fínar tölur miðað við árstíma. Meðalveiði í ánni er um 250 laxar og þar sem áin opnar frekar seint eru þetta frábærar tölur. Síðsumarsveiðin í Hafralónsá getur verið mjög góð svo ekki sé talað um septemberveiðina en það eru margir sem sækja reglulega í ánna á þeim tíma aðeins til þess að eltast við stóru hængana sem í henni liggja. Áinn þykir einstaklega skemmtileg og krefjandi og á sér mjög tryggan aðdáendahóp sem sækir hana á hverju ári. Mest lesið Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Lenti í eldgosi í miðri veiði Veiði
Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu. Við erum að fá fínar fréttir úr Hafralónsá en heildarveiðin í ánni er komin í 86 laxa sem eru fínar tölur miðað við árstíma. Meðalveiði í ánni er um 250 laxar og þar sem áin opnar frekar seint eru þetta frábærar tölur. Síðsumarsveiðin í Hafralónsá getur verið mjög góð svo ekki sé talað um septemberveiðina en það eru margir sem sækja reglulega í ánna á þeim tíma aðeins til þess að eltast við stóru hængana sem í henni liggja. Áinn þykir einstaklega skemmtileg og krefjandi og á sér mjög tryggan aðdáendahóp sem sækir hana á hverju ári.
Mest lesið Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Lenti í eldgosi í miðri veiði Veiði