Útgáfufélag Fréttablaðsins skilaði 39 milljóna króna hagnaði í fyrra Kristinn Ingi Jónsson skrifar 10. júlí 2019 07:30 Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir. VÍSIR/VILHELM Torg, útgáfufélag Fréttablaðsins, hagnaðist um tæplega 39 milljónir króna eftir skatta á síðasta ári, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Rekstrartekjur Torgs voru 2,57 milljarðar króna á árinu. Þá var EBITDA útgáfufélagsins – afkoma fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – jákvæð um 109 milljónir króna í fyrra, að því er fram kemur í ársreikningnum. „Frekjulegt inngrip Ríkisútvarpsins í kringum auglýsingasölu í tengslum við Heimsmeistaramótið í knattspyrnu seinni part ársins hafði mjög afdrifarík áhrif á rekstur Torgs,“ segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, forstjóri og helmingshluthafi Torgs. „Þrátt fyrir yfirgang RÚV á markaði stendur Fréttablaðið framar öllum auglýsingamiðlum á Íslandi, hvort sem um ræðir vef- eða samfélagsmiðla, og skilar hagnaði á síðasta rekstrarári,“ bætir hún við. Eignir Torgs, sem á og rekur Fréttablaðið, frettabladid.is, markadurinn.is, tímaritið Glamour og tengda starfsemi, námu 1,27 milljörðum króna í lok síðasta árs en á sama tíma var eigið fé félagsins 502 milljónir króna og eiginfjárhlutfallið því 40 prósent. Sem kunnugt er keypti félag í eigu Helga Magnússonar, fjárfestis og fyrrverandi stjórnarformanns Lífeyrissjóðs verslunarmanna, nýverið helmingshlut í Torgi og tók Helgi í kjölfarið sæti í stjórn útgáfufélagsins. Félög á vegum Ingibjargar fara með helming í Torgi á móti Helga. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Sjá meira
Torg, útgáfufélag Fréttablaðsins, hagnaðist um tæplega 39 milljónir króna eftir skatta á síðasta ári, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Rekstrartekjur Torgs voru 2,57 milljarðar króna á árinu. Þá var EBITDA útgáfufélagsins – afkoma fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – jákvæð um 109 milljónir króna í fyrra, að því er fram kemur í ársreikningnum. „Frekjulegt inngrip Ríkisútvarpsins í kringum auglýsingasölu í tengslum við Heimsmeistaramótið í knattspyrnu seinni part ársins hafði mjög afdrifarík áhrif á rekstur Torgs,“ segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, forstjóri og helmingshluthafi Torgs. „Þrátt fyrir yfirgang RÚV á markaði stendur Fréttablaðið framar öllum auglýsingamiðlum á Íslandi, hvort sem um ræðir vef- eða samfélagsmiðla, og skilar hagnaði á síðasta rekstrarári,“ bætir hún við. Eignir Torgs, sem á og rekur Fréttablaðið, frettabladid.is, markadurinn.is, tímaritið Glamour og tengda starfsemi, námu 1,27 milljörðum króna í lok síðasta árs en á sama tíma var eigið fé félagsins 502 milljónir króna og eiginfjárhlutfallið því 40 prósent. Sem kunnugt er keypti félag í eigu Helga Magnússonar, fjárfestis og fyrrverandi stjórnarformanns Lífeyrissjóðs verslunarmanna, nýverið helmingshlut í Torgi og tók Helgi í kjölfarið sæti í stjórn útgáfufélagsins. Félög á vegum Ingibjargar fara með helming í Torgi á móti Helga.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Sjá meira