Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 17:00 Hamilton stefnir hraðbyri í átt að sínum sjötta heimsmeistaratitli. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Þetta er í sjötta sinn sem Hamilton vinnur á heimavelli. Enginn hefur unnið breska kappaksturinn jafn oft og hann. Hamilton hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins í Formúlu 1 og er með 39 stiga forskot á samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í keppni ökuþóra. Sá finnski endaði í 2. sæti í dag. Charles Leclerc varð þriðji en ekki gekk jafn vel hjá samherja hans á Ferrari, Sebastian Vettel, sem fékk tíu sekúndna refsingu og endaði í 16. sæti. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar íþróttadeildar um Formúlu 1, fóru yfir breska kappaksturinn á Stöð 2 Sport. Uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör á Bretlandskappakstrinum Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Þetta er í sjötta sinn sem Hamilton vinnur á heimavelli. Enginn hefur unnið breska kappaksturinn jafn oft og hann. Hamilton hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins í Formúlu 1 og er með 39 stiga forskot á samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í keppni ökuþóra. Sá finnski endaði í 2. sæti í dag. Charles Leclerc varð þriðji en ekki gekk jafn vel hjá samherja hans á Ferrari, Sebastian Vettel, sem fékk tíu sekúndna refsingu og endaði í 16. sæti. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar íþróttadeildar um Formúlu 1, fóru yfir breska kappaksturinn á Stöð 2 Sport. Uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör á Bretlandskappakstrinum
Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45