Svifbretti stal senunni á Þjóðhátíðardegi Frakka Valgerður skrifar 15. júlí 2019 06:00 Svifið um á svifbretti með riffil í hendi. Fréttablaðið/AFP Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. Atriði Frank Zapata á nýrri uppfinningu sinni, svifbrettinu, stal senunni. Bastilludagurinn, þjóðhátíðardagur Frakka, var haldinn hátíðlegur í gær og var öllu tjaldað til á hersýningu á Champs-Élyssées. Það nýjasta í varnarmálum Evrópu var sýnt þegar yfir 4.000 hermenn, 69 flugvélar og 39 þyrlur voru samankomin á breiðgötunni. Emmanuel Macron Frakklandsforseti var viðstaddur sýninguna ásamt Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Senunni stal Frank Zapata, fyrrverandi hermaður og afreksmaður á sæþotu sem sýndi nýjustu uppfinningu sína „Flyboard“ er hann flaug á svifbretti yfir hausamótunum á fólki með riffil í hönd. Brettið sem var upphaflega hannað til að svífa yfir vatni kemst á allt að 190 km hraða á klukkustund. og getur flogið í 10 mínútur í senn. Eftir að hersýningunni lauk og opnað var fyrir umferð aftur á breiðgötunni brutust úr mótmæli þegar um 200 manns í gulum vestum reyndu að loka götunni. Óeirðalögregla beitti táragasi til að leysa upp mótmælin þegar til átaka kom. Kveiktu mótmælendur, sem kenna sig við gulu vestin, elda í tunnum og á almenningsklósettum en frönsk yfirvöld höfðu bannað öll mótmæli á þjóðhátíðardaginn. Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Tímamót Tækni Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. Atriði Frank Zapata á nýrri uppfinningu sinni, svifbrettinu, stal senunni. Bastilludagurinn, þjóðhátíðardagur Frakka, var haldinn hátíðlegur í gær og var öllu tjaldað til á hersýningu á Champs-Élyssées. Það nýjasta í varnarmálum Evrópu var sýnt þegar yfir 4.000 hermenn, 69 flugvélar og 39 þyrlur voru samankomin á breiðgötunni. Emmanuel Macron Frakklandsforseti var viðstaddur sýninguna ásamt Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Senunni stal Frank Zapata, fyrrverandi hermaður og afreksmaður á sæþotu sem sýndi nýjustu uppfinningu sína „Flyboard“ er hann flaug á svifbretti yfir hausamótunum á fólki með riffil í hönd. Brettið sem var upphaflega hannað til að svífa yfir vatni kemst á allt að 190 km hraða á klukkustund. og getur flogið í 10 mínútur í senn. Eftir að hersýningunni lauk og opnað var fyrir umferð aftur á breiðgötunni brutust úr mótmæli þegar um 200 manns í gulum vestum reyndu að loka götunni. Óeirðalögregla beitti táragasi til að leysa upp mótmælin þegar til átaka kom. Kveiktu mótmælendur, sem kenna sig við gulu vestin, elda í tunnum og á almenningsklósettum en frönsk yfirvöld höfðu bannað öll mótmæli á þjóðhátíðardaginn.
Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Tímamót Tækni Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira