Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Andri Eysteinsson skrifar 9. júní 2019 15:47 Eins og sjá má er eldurinn umfangsmikill. Mynd/Twitter Yfir eitt hundrað slökkviliðsmenn voru kallaðir til þegar eldur kom upp í sex hæða íbúðablokk í Barking í austurhluta London síðdegis í dag. Sky greinir frá. Eldurinn logaði á öllum hæðum og mátti sjá af myndböndum af vettvangi að eldurinn hafi verið töluverður. Talsmaður slökkviliðs segir að tekist hafi að ná tökum á eldinum um klukkan 18 að staðartíma. Ekki hafa borist fregnir af því að slys hafi orðið á fólki. Rúm tvö ár eru frá því að eldur kom upp í Grenfell-íbúðaturninum í vesturhluta Lundúna en þar létust 72. Eftir brunann í Grenfell-turni samþykkti breska ríkisstjórnin að verja andvirði 32 milljörðum króna til að skipta út eldfimri klæðingu sem víða er að finna í háhýsum. Rannsókn yfirvalda leiddi í ljós að álklæðning hússins og plasteinangrun hafi leitt til þess að eldurinn dreifðist svo hratt sem raun bar vitni. Ekkert er þó vitað um upptök eldsins í Barking að svo stöddu.Fréttin hefur verið uppfærð.#Barking BREAKING: A huge blaze has erupted in a new build block of apartments believed to be Barking Riverside on De Pass Gardens in east London. London Fire Brigade say they have around 70 firefighters at the scene. Video: @MarceVercellesipic.twitter.com/cC0BYN6gGt — London 999 Feed (@999London) June 9, 2019The speed in which this fire in #barking spread was crazy! Nothing learned from #Grenfell#barkingfirepic.twitter.com/5mdceE4pAS — MARAJA (@MARAJA_7) June 9, 2019 Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Yfir eitt hundrað slökkviliðsmenn voru kallaðir til þegar eldur kom upp í sex hæða íbúðablokk í Barking í austurhluta London síðdegis í dag. Sky greinir frá. Eldurinn logaði á öllum hæðum og mátti sjá af myndböndum af vettvangi að eldurinn hafi verið töluverður. Talsmaður slökkviliðs segir að tekist hafi að ná tökum á eldinum um klukkan 18 að staðartíma. Ekki hafa borist fregnir af því að slys hafi orðið á fólki. Rúm tvö ár eru frá því að eldur kom upp í Grenfell-íbúðaturninum í vesturhluta Lundúna en þar létust 72. Eftir brunann í Grenfell-turni samþykkti breska ríkisstjórnin að verja andvirði 32 milljörðum króna til að skipta út eldfimri klæðingu sem víða er að finna í háhýsum. Rannsókn yfirvalda leiddi í ljós að álklæðning hússins og plasteinangrun hafi leitt til þess að eldurinn dreifðist svo hratt sem raun bar vitni. Ekkert er þó vitað um upptök eldsins í Barking að svo stöddu.Fréttin hefur verið uppfærð.#Barking BREAKING: A huge blaze has erupted in a new build block of apartments believed to be Barking Riverside on De Pass Gardens in east London. London Fire Brigade say they have around 70 firefighters at the scene. Video: @MarceVercellesipic.twitter.com/cC0BYN6gGt — London 999 Feed (@999London) June 9, 2019The speed in which this fire in #barking spread was crazy! Nothing learned from #Grenfell#barkingfirepic.twitter.com/5mdceE4pAS — MARAJA (@MARAJA_7) June 9, 2019
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira