Vísir og Alfreð í samstarf Tinni Sveinsson skrifar 14. maí 2019 14:30 Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs, og Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Vísir/Vilhelm Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis. Fólk í atvinnuleit getur nú farið inn á slóðina visir.is/atvinna og fundið þar úrval atvinnuauglýsinga, flokkaðar eftir starfsgreinum. „Vísir er einn stærsti fréttamiðill Íslands með yfir tvær milljónir heimsókna í hverri viku. Í gegnum árin hefur Vísir verið sterkur staður fyrir atvinnuauglýsingar og upp á síðkastið hefur Alfreð náð gríðarlegum árangri á þeim vettvangi. Það gleður okkur því að hefja þetta samstarf. Við trúum því að það verði Íslendingum í atvinnuleit, sem og fyrirtækjum sem leita að réttum starfskröftum, til góða,“ segir Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Viðskiptavinum Alfreðs gefst tækifæri á að kaupa aukabirtingar á auglýsingum sínum á atvinnuvef Vísis.Atvinnuvefinn má jafnframt nálgast efst á Vísi, við hliðina á fasteignavefnum.„Næst þegar þú auglýsir í Alfreð þá ættirðu að sjá þann valmöguleika að birta auglýsinguna þína einnig á Vísi. Við bjóðum viðskiptavinum okkur að prófa þessa aukatengingu án endurgjalds í tvígang til 31. júlí,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs. Alfreð var stofnaður og settur í loftið í febrúar 2013. Síðan hafa Alfreð appið og vefurinn alfred.is vaxið hratt og er Alfreð nú orðinn stærsti atvinnuleitarmiðillinn á Íslandi. Notendur Alfreðs eru rúmlega 80 þúsund og fjölgar á hverjum degi. Þeir geta útbúið prófíl hjá Alfreð og sótt þannig um störf. Fyrirtæki geta síðan farið yfir umsóknir í glæsilegu ráðningakerfi Alfreðs.Atvinnuvef Vísis og Alfreðs má nálgast hér. Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis. Fólk í atvinnuleit getur nú farið inn á slóðina visir.is/atvinna og fundið þar úrval atvinnuauglýsinga, flokkaðar eftir starfsgreinum. „Vísir er einn stærsti fréttamiðill Íslands með yfir tvær milljónir heimsókna í hverri viku. Í gegnum árin hefur Vísir verið sterkur staður fyrir atvinnuauglýsingar og upp á síðkastið hefur Alfreð náð gríðarlegum árangri á þeim vettvangi. Það gleður okkur því að hefja þetta samstarf. Við trúum því að það verði Íslendingum í atvinnuleit, sem og fyrirtækjum sem leita að réttum starfskröftum, til góða,“ segir Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Viðskiptavinum Alfreðs gefst tækifæri á að kaupa aukabirtingar á auglýsingum sínum á atvinnuvef Vísis.Atvinnuvefinn má jafnframt nálgast efst á Vísi, við hliðina á fasteignavefnum.„Næst þegar þú auglýsir í Alfreð þá ættirðu að sjá þann valmöguleika að birta auglýsinguna þína einnig á Vísi. Við bjóðum viðskiptavinum okkur að prófa þessa aukatengingu án endurgjalds í tvígang til 31. júlí,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs. Alfreð var stofnaður og settur í loftið í febrúar 2013. Síðan hafa Alfreð appið og vefurinn alfred.is vaxið hratt og er Alfreð nú orðinn stærsti atvinnuleitarmiðillinn á Íslandi. Notendur Alfreðs eru rúmlega 80 þúsund og fjölgar á hverjum degi. Þeir geta útbúið prófíl hjá Alfreð og sótt þannig um störf. Fyrirtæki geta síðan farið yfir umsóknir í glæsilegu ráðningakerfi Alfreðs.Atvinnuvef Vísis og Alfreðs má nálgast hér.
Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira