Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 21:20 Mikill fögnuður í leikslok. vísir/getty Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir enn eina ótrúlegu endurkomuna á þessu ári í Meistaradeild Evrópu. Tottenham var 3-0 undir samanlagt eftir þrjá hálfleika af fjórum í einvíginu gegn Ajax en snéru taflinu við í síðari hálfleik í leik kvöldsins í Amsterdam. Þriðja og síðasta markið sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn kom á síðustu sekúndum leiksins og allt ætlaði um koll að keyra. Brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Arsenal dettur svo út á morgun til að toppa þetta allt saman. — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) May 8, 2019„Ekkert er ómögulegt í þessari fallegu íþrótt!“ — Björn Bragi (@bjornbragi) May 8, 2019Erfiðir dagar fyrir okkur Total Football menn #ChampionsLeague — SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 8, 2019Ég verð meiri stuðningsmaður Liverpool í þessum úrslitaleik en ég hef verið Arsenal stuðningsmaður síðan Thierry Henry var og hét. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 8, 2019Ég skil þetta ekki. Þetta tímabil í CL er fárveikt. Með fullri virðingu fyrir þeim sem fylgjast ekki með fótbolta en er eitthvað að ykkur? — Hrannar Björn (@hrannarbjorn) May 8, 2019Skemmtilegasta tímabil í Meistaradeildinni frá upphafi! Vááá!!! #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2019Tveir stjórar sem eru meistarar í að tapa úrslitaleikjum mætast í úrslitum meistaradeildarinnar. Annar þeirra hlýtur að vinna. — Máni Pétursson (@Manipeturs) May 8, 2019Mood https://t.co/wf6Wv8RqbR — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 8, 2019Ég er farinn á Landsspítalann og verð bara þar í hjartatjékki.#ChampionsLeague — Gummi Ben (@GummiBen) May 8, 2019Hvad er i gangi!! — Aron Einar (@ronnimall) May 8, 2019Rosalegustu undanúrslit allra tíma!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 8, 2019Þessi íþrótt. Aumingja Ajax. Geggjuð sending hjá Alli. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 8, 2019Ohhhhh noooooo! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 8, 2019Hvaða sturluðu undanúrslitaleikir eru þetta? Gjörsamlega galið. — Tanja (@tanjatomm) May 8, 2019An all English final, is the Premier League now undeniably the best league in the world? — TheInsiderCoach (@theinsidercoach) May 8, 2019Just a reminder that Mauricio Pochettino has not signed a single player in the last two transfer windows. He's finished in the top 4 again and made it into the Champions League final. Elite manager. pic.twitter.com/yJx0clG6Wt — Football Tweet (@Football__Tweet) May 8, 2019Var farinn að sjá draumaúrslitaleik Ajax - Barcelona í hillingum. Held ég láti verða af því að taka til í geymslunni þegar úrslitaleikurinn verður. — Kristján Jónsson (@KristjanJons) May 8, 2019Absolutely amazing. @SpursOfficial I need a lie down — Peter Crouch (@petercrouch) May 8, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira
Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir enn eina ótrúlegu endurkomuna á þessu ári í Meistaradeild Evrópu. Tottenham var 3-0 undir samanlagt eftir þrjá hálfleika af fjórum í einvíginu gegn Ajax en snéru taflinu við í síðari hálfleik í leik kvöldsins í Amsterdam. Þriðja og síðasta markið sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn kom á síðustu sekúndum leiksins og allt ætlaði um koll að keyra. Brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Arsenal dettur svo út á morgun til að toppa þetta allt saman. — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) May 8, 2019„Ekkert er ómögulegt í þessari fallegu íþrótt!“ — Björn Bragi (@bjornbragi) May 8, 2019Erfiðir dagar fyrir okkur Total Football menn #ChampionsLeague — SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 8, 2019Ég verð meiri stuðningsmaður Liverpool í þessum úrslitaleik en ég hef verið Arsenal stuðningsmaður síðan Thierry Henry var og hét. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 8, 2019Ég skil þetta ekki. Þetta tímabil í CL er fárveikt. Með fullri virðingu fyrir þeim sem fylgjast ekki með fótbolta en er eitthvað að ykkur? — Hrannar Björn (@hrannarbjorn) May 8, 2019Skemmtilegasta tímabil í Meistaradeildinni frá upphafi! Vááá!!! #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2019Tveir stjórar sem eru meistarar í að tapa úrslitaleikjum mætast í úrslitum meistaradeildarinnar. Annar þeirra hlýtur að vinna. — Máni Pétursson (@Manipeturs) May 8, 2019Mood https://t.co/wf6Wv8RqbR — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 8, 2019Ég er farinn á Landsspítalann og verð bara þar í hjartatjékki.#ChampionsLeague — Gummi Ben (@GummiBen) May 8, 2019Hvad er i gangi!! — Aron Einar (@ronnimall) May 8, 2019Rosalegustu undanúrslit allra tíma!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 8, 2019Þessi íþrótt. Aumingja Ajax. Geggjuð sending hjá Alli. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 8, 2019Ohhhhh noooooo! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 8, 2019Hvaða sturluðu undanúrslitaleikir eru þetta? Gjörsamlega galið. — Tanja (@tanjatomm) May 8, 2019An all English final, is the Premier League now undeniably the best league in the world? — TheInsiderCoach (@theinsidercoach) May 8, 2019Just a reminder that Mauricio Pochettino has not signed a single player in the last two transfer windows. He's finished in the top 4 again and made it into the Champions League final. Elite manager. pic.twitter.com/yJx0clG6Wt — Football Tweet (@Football__Tweet) May 8, 2019Var farinn að sjá draumaúrslitaleik Ajax - Barcelona í hillingum. Held ég láti verða af því að taka til í geymslunni þegar úrslitaleikurinn verður. — Kristján Jónsson (@KristjanJons) May 8, 2019Absolutely amazing. @SpursOfficial I need a lie down — Peter Crouch (@petercrouch) May 8, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00