25 ár síðan Ayrton Senna lést Bragi Þórðarson skrifar 1. maí 2019 12:00 Senna var einn allra hraðasti ökumaður sögunnar Getty Þrefaldi heimsmeistarinn, Ayrton Senna er af mörgum talinn besti ökumaður til að sitjast undir stýri á Formúlu 1 bíl. Brasílíumaðurinn lét lífið í Imola-kappakstrinum 1. maí árið 1994 aðeins 34 ára. Senna klessti Williams bíl sínum harkalega á vegg í Tamburello beygjunni á öðrum hring. Ayrton hafði ekki svo mikið sem marblett á líkama sínum eftir áreksturinn. Hann lést af höfuðáverkum sem hann varð fyrir þegar að hjólabúnaður bílsins fór í hjálm hans. Eftir slysið var öryggi í Formúlu 1 aukið til muna. Bílarnir þurftu að standast hærri öryggiskröfur og öryggisbúnaður ökumanna var aukinn. Þá var líka nokkrum brautum breytt eftir slysið, meðal annars var Tamburello beygjunni breytt fyrir 1995 kappaksturinn á Imola. Senna er þó ekki síðasti ökuþórinn til að láta lífið í Formúlu 1. Jules Bianchi lést sumarið 2015 af áverkum sem hann hlaut í slysi í japanski kappakstrinum árið 2014. Brasilía Formúla Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Þrefaldi heimsmeistarinn, Ayrton Senna er af mörgum talinn besti ökumaður til að sitjast undir stýri á Formúlu 1 bíl. Brasílíumaðurinn lét lífið í Imola-kappakstrinum 1. maí árið 1994 aðeins 34 ára. Senna klessti Williams bíl sínum harkalega á vegg í Tamburello beygjunni á öðrum hring. Ayrton hafði ekki svo mikið sem marblett á líkama sínum eftir áreksturinn. Hann lést af höfuðáverkum sem hann varð fyrir þegar að hjólabúnaður bílsins fór í hjálm hans. Eftir slysið var öryggi í Formúlu 1 aukið til muna. Bílarnir þurftu að standast hærri öryggiskröfur og öryggisbúnaður ökumanna var aukinn. Þá var líka nokkrum brautum breytt eftir slysið, meðal annars var Tamburello beygjunni breytt fyrir 1995 kappaksturinn á Imola. Senna er þó ekki síðasti ökuþórinn til að láta lífið í Formúlu 1. Jules Bianchi lést sumarið 2015 af áverkum sem hann hlaut í slysi í japanski kappakstrinum árið 2014.
Brasilía Formúla Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira