Urriðaveiðin í þjóðgarðinum hefst í dag Karl Lúðvíksson skrifar 20. apríl 2019 08:19 Það veiðast oft vænir urriðar í þjóðgarðinum a´Þingvöllum Mynd: Veiðikortið Sú langþráða stund veiðimanna að komast í þjóðgarðinn á Þingvöllum rennur upp í dag en þá hófst veiði formlega á því svæði. Vorið byrjar á Þingvöllum á urriðaveiði því fyrir utan Þorsteinsvík er ekki mikið af bleikju komin upp að landgrunninu svo veiðimenn sem eru á ferli fyrstu dagana og vikurnar í þjóðgarðinum eru þar komnir til að freysta þess að setja í stóra urriða. Ekkert eitt svæði er betra en annað í þessum efnum en veiðimenn hafa í gegnum árin veitt fiska frá Lambhaga vestan megin og að Nautatanga. Það getur fundist urriði alls staðar þar á milli. Urriðinn fer víða í ætisleit og það þarf þess vegna góðann slurk af þolinmæði til að leita af honum í þjóðgarðinum og yfirleitt nokkrar ferðir en það er vel þess virði. Þjóðgarðurinn er hluti af Veiðikortinu. Mest lesið Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Fín veiði í vötnunum á Snæfellsnesi Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Túnin víða svört af gæs Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Þjóðgarðsvörður vill ræða við veiðimenn um næturveiði Veiði Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Veiði
Sú langþráða stund veiðimanna að komast í þjóðgarðinn á Þingvöllum rennur upp í dag en þá hófst veiði formlega á því svæði. Vorið byrjar á Þingvöllum á urriðaveiði því fyrir utan Þorsteinsvík er ekki mikið af bleikju komin upp að landgrunninu svo veiðimenn sem eru á ferli fyrstu dagana og vikurnar í þjóðgarðinum eru þar komnir til að freysta þess að setja í stóra urriða. Ekkert eitt svæði er betra en annað í þessum efnum en veiðimenn hafa í gegnum árin veitt fiska frá Lambhaga vestan megin og að Nautatanga. Það getur fundist urriði alls staðar þar á milli. Urriðinn fer víða í ætisleit og það þarf þess vegna góðann slurk af þolinmæði til að leita af honum í þjóðgarðinum og yfirleitt nokkrar ferðir en það er vel þess virði. Þjóðgarðurinn er hluti af Veiðikortinu.
Mest lesið Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Fín veiði í vötnunum á Snæfellsnesi Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Túnin víða svört af gæs Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Þjóðgarðsvörður vill ræða við veiðimenn um næturveiði Veiði Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Veiði