Greiða fyrir kínverskum greiðslum í Leifsstöð Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. apríl 2019 15:36 Úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Lagardère Travel Retail Veitingafyrirtækið Lagardère Travel Retail á Íslandi, sem á og rekur veitinga- og kaffistaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og fyrirtækið Central Pay hafa komist að samkomulagi um notkun á Alipay og WeChat Pay í flugstöðinni. Um er að ræða farsímagreiðslulausnir sem njóta mikilla vinsælda í Kína. Áætlað er að um 700 milljón Kínverjar notfæri sér Alipay og að um milljarður manna skrái sig reglulega inn á WeChat. Að sama skapi er því talið að greiðslur í gegnum þessa miðla nema um 94 prósent allra farsímagreiðslna í Kína. Þannig má ætla að vertar í flugstöðinni reyni með innleiðingu þessara lausna að koma til móts við þá kínversku ferðamenn sem hafa viðkomu í húsinu. Þeir voru um 90 þúsund talsins í fyrra en áætlað er að þeir verði 110 þúsund í ár. Haft er eftir Sigurði Skagfjörð Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hjá Lagardère Travel Retail, í tilkynningu að snertilausar greiðslur séu orðinn aðalgreiðslumátinn hjá þessum farþegahópi. „Það er því mjög mikilvægt fyrir okkur að geta boðið upp á viðskiptahætti sem þeir þekkja, til að geta tryggt fljót og hnökralaus viðskipti. Flugvellir eru oft fyrsti viðkomustaður ferðamanna um landið okkar og það er mikilvægt að geta sýnt þeim að við getum komið til móts við þarfir þeirra, sama hvaðan þeir koma,” segir Sigurður. Ferðamennska á Íslandi Tækni Tengdar fréttir Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9. júní 2015 11:15 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Veitingafyrirtækið Lagardère Travel Retail á Íslandi, sem á og rekur veitinga- og kaffistaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og fyrirtækið Central Pay hafa komist að samkomulagi um notkun á Alipay og WeChat Pay í flugstöðinni. Um er að ræða farsímagreiðslulausnir sem njóta mikilla vinsælda í Kína. Áætlað er að um 700 milljón Kínverjar notfæri sér Alipay og að um milljarður manna skrái sig reglulega inn á WeChat. Að sama skapi er því talið að greiðslur í gegnum þessa miðla nema um 94 prósent allra farsímagreiðslna í Kína. Þannig má ætla að vertar í flugstöðinni reyni með innleiðingu þessara lausna að koma til móts við þá kínversku ferðamenn sem hafa viðkomu í húsinu. Þeir voru um 90 þúsund talsins í fyrra en áætlað er að þeir verði 110 þúsund í ár. Haft er eftir Sigurði Skagfjörð Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hjá Lagardère Travel Retail, í tilkynningu að snertilausar greiðslur séu orðinn aðalgreiðslumátinn hjá þessum farþegahópi. „Það er því mjög mikilvægt fyrir okkur að geta boðið upp á viðskiptahætti sem þeir þekkja, til að geta tryggt fljót og hnökralaus viðskipti. Flugvellir eru oft fyrsti viðkomustaður ferðamanna um landið okkar og það er mikilvægt að geta sýnt þeim að við getum komið til móts við þarfir þeirra, sama hvaðan þeir koma,” segir Sigurður.
Ferðamennska á Íslandi Tækni Tengdar fréttir Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9. júní 2015 11:15 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9. júní 2015 11:15