Kona frá Sádí-Arabíu keppir í Formúlu 4 tæpu ári eftir að konur þar í landi fengu að keyra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2019 23:30 Reema Juffali er samningsbundin Double R Racing. mynd/twitter-síða reemu juffali Hin sádíarabíska Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina. Aðeins tæpt ár er síðan konur í Sádí-Arabíu fengi leyfi til að keyra.Banni við akstri kvenna í Sádí-Arabíu lauk 24. júní 2018. Sádí-Arabía var eina landið í heiminum þar sem konur máttu ekki keyra. Juffali þreytti frumraun sína í kappaksturskeppni í október í fyrra og uppgangur hennar hefur verið hraður. Juffali, sem er 27 ára, ekur fyrir Double R Racing sem er ríkjandi meistari í Formúlu 4. Kappakstur helgarinnar fer fram á Brands Hatch í Kent á Englandi. „Það er frábært fyrir mig að geta keppt fyrir hönd þjóðarinnar,“ sagði Juffali. „Hjarta akstursíþróttanna er í Brands Hatch. Þetta verður erfitt en ég er tilbúin að takast á við áskorunina.“ Formúla Sádi-Arabía Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hin sádíarabíska Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina. Aðeins tæpt ár er síðan konur í Sádí-Arabíu fengi leyfi til að keyra.Banni við akstri kvenna í Sádí-Arabíu lauk 24. júní 2018. Sádí-Arabía var eina landið í heiminum þar sem konur máttu ekki keyra. Juffali þreytti frumraun sína í kappaksturskeppni í október í fyrra og uppgangur hennar hefur verið hraður. Juffali, sem er 27 ára, ekur fyrir Double R Racing sem er ríkjandi meistari í Formúlu 4. Kappakstur helgarinnar fer fram á Brands Hatch í Kent á Englandi. „Það er frábært fyrir mig að geta keppt fyrir hönd þjóðarinnar,“ sagði Juffali. „Hjarta akstursíþróttanna er í Brands Hatch. Þetta verður erfitt en ég er tilbúin að takast á við áskorunina.“
Formúla Sádi-Arabía Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33