Kjartan Hreinn hættir á Fréttablaðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. apríl 2019 11:02 Kjartan Hreinn Njálsson hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir vaska framgöngu í sjónvarpi heldur jafnframt fyrir einlægan áhuga á öllu vísindatengdu, sem hefur kristallast í skrifum hans í Fréttablaðinu á undanförnum árum. Hér er hann t.a.m. með þrívíddarskönnun af sjálfum sér. FBL/Stefán. Fréttablaðið verður af ritstjóra innan tíðar þegar Kjartan Hreinn Njálsson hefur störf á nýjum vettvangi. Kjartan hóf fjölmiðlaferil sinn á Vísi fyrir um sjö árum. Þaðan lá leið hans í sjónvarpsfréttir Stöðvar 2 áður en hann tók svo við stöðu aðstoðarritstjóra hjá Fréttablaðinu sumarið 2017. Hann hefur síðan gegnt stöðu ritstjóra samhliða Ólöfu Skaftadóttur frá því í fyrrasumar. „Ég hef því eiginlega verið að vinna mig frá þessum „nýju og spennandi miðlum“ yfir á þá „gömlu og deyjandi,“ segir Kjartan Hreinn og hlær. Nú sé hins vegar komið að nýjum kafla á ferlinum. Hann segist einfaldlega hafa litið svo á að nú væri kjörið tækifæri til að róa á ný mið - þó svo að nákvæmur áfangastaður liggi ekki fyrir. Hann kveðji gamla vinnustaðinn sinn í fullkominni sátt og kann honum bestu þakkir fyrir samfylgdina á undanförnum árum. Kjartan er þó ekki algjörlega viss hvenær hann lýkur formlega störfum fyrir Fréttablaðið. Hann áætlar hins vegar að það verði einhvern tímann í sumarbyrjun. Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Fréttablaðið verður af ritstjóra innan tíðar þegar Kjartan Hreinn Njálsson hefur störf á nýjum vettvangi. Kjartan hóf fjölmiðlaferil sinn á Vísi fyrir um sjö árum. Þaðan lá leið hans í sjónvarpsfréttir Stöðvar 2 áður en hann tók svo við stöðu aðstoðarritstjóra hjá Fréttablaðinu sumarið 2017. Hann hefur síðan gegnt stöðu ritstjóra samhliða Ólöfu Skaftadóttur frá því í fyrrasumar. „Ég hef því eiginlega verið að vinna mig frá þessum „nýju og spennandi miðlum“ yfir á þá „gömlu og deyjandi,“ segir Kjartan Hreinn og hlær. Nú sé hins vegar komið að nýjum kafla á ferlinum. Hann segist einfaldlega hafa litið svo á að nú væri kjörið tækifæri til að róa á ný mið - þó svo að nákvæmur áfangastaður liggi ekki fyrir. Hann kveðji gamla vinnustaðinn sinn í fullkominni sátt og kann honum bestu þakkir fyrir samfylgdina á undanförnum árum. Kjartan er þó ekki algjörlega viss hvenær hann lýkur formlega störfum fyrir Fréttablaðið. Hann áætlar hins vegar að það verði einhvern tímann í sumarbyrjun.
Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira