May gæti lagt útgöngusamning sinn fyrir í fjórða sinn Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2019 09:54 Theresa May (f.m.) hefur ítrekað reynt að fá þingið til að fallast á útgöngusamning sinn en hefur beðið niðurlægjandi ósigur í hvert sinn. Vísir/EPA Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, er nú sögð skoða hvernig hægt sé að leggja útgöngusamning hennar fyrir þingið í fjórða skiptið. Bretar hafa til 12. apríl áður en þeir þurfa annað hvort að ganga úr Evrópusambandinu án samnings eða fresta útgöngunni um lengri tíma. Samningi May var hafnað í þriðja skiptið í þinginu í gær, þó með færri atkvæða mun en fyrr á þessu ári. Enn er á fjórða tug þingmanna Íhaldsflokks May sem er algerlega andsnúinn samningi hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fleiri atkvæðagreiðslur um möguleika í stöðunni verða haldnar í þinginu á mánudag en ríkisstjórnin styður enga þeirra, að sögn Brandons Lewis, stjórnarformanns Íhaldsflokksins. Því er ríkisstjórnin sögð skoða ýmsar skapandi leiðir til þess að koma útgöngusamningnum aftur á dagskrá þingsins á næstu dögum, jafnvel sem einni af tillögunum sem þingmenn ætla að greiða atkvæði um á mánudag. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00 Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, er nú sögð skoða hvernig hægt sé að leggja útgöngusamning hennar fyrir þingið í fjórða skiptið. Bretar hafa til 12. apríl áður en þeir þurfa annað hvort að ganga úr Evrópusambandinu án samnings eða fresta útgöngunni um lengri tíma. Samningi May var hafnað í þriðja skiptið í þinginu í gær, þó með færri atkvæða mun en fyrr á þessu ári. Enn er á fjórða tug þingmanna Íhaldsflokks May sem er algerlega andsnúinn samningi hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fleiri atkvæðagreiðslur um möguleika í stöðunni verða haldnar í þinginu á mánudag en ríkisstjórnin styður enga þeirra, að sögn Brandons Lewis, stjórnarformanns Íhaldsflokksins. Því er ríkisstjórnin sögð skoða ýmsar skapandi leiðir til þess að koma útgöngusamningnum aftur á dagskrá þingsins á næstu dögum, jafnvel sem einni af tillögunum sem þingmenn ætla að greiða atkvæði um á mánudag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00 Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00
Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49