Fréttamaður Sky ruglaðist á Björgólfi Thor og Guy Ritchie Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2019 21:00 David Beckham, Guy Ritchie og Björgólfur Thor. vísir/getty Björgólfur Thor Björgólfsson fylgist með Barein-kappakstrinum, annarri keppni tímabilsins í Formúlu 1, ásamt vini sínum, David Beckham. Leikstjórinn Guy Ritchie var einnig með þeim í för. Fréttamaður Sky Sports fylgdi hópnum og vildi endilega fá viðbrögð frá Ritchie. Hann ruglaðist eitthvað og gekk beint upp að Björgólfi Thor. Fréttamaðurinn áttaði sig ekki á mistökunum fyrr en Björgólfur Thor benti honum á hinn rétta Ritchie sem var skammt frá. „Guð minn góður. Ég ruglaðist á þeim skeggjuðu,“ sagði fréttamaðurinn. Atvikið má sjá hér að neðan.Whoops. Not Guy Ritchie. #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/yTOmeKOGlp— Matt Archuleta (@indy44) March 31, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, varð annar og Ferrari-ökuþórinn Charles Lecrec þriðji. Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. 31. mars 2019 17:02 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson fylgist með Barein-kappakstrinum, annarri keppni tímabilsins í Formúlu 1, ásamt vini sínum, David Beckham. Leikstjórinn Guy Ritchie var einnig með þeim í för. Fréttamaður Sky Sports fylgdi hópnum og vildi endilega fá viðbrögð frá Ritchie. Hann ruglaðist eitthvað og gekk beint upp að Björgólfi Thor. Fréttamaðurinn áttaði sig ekki á mistökunum fyrr en Björgólfur Thor benti honum á hinn rétta Ritchie sem var skammt frá. „Guð minn góður. Ég ruglaðist á þeim skeggjuðu,“ sagði fréttamaðurinn. Atvikið má sjá hér að neðan.Whoops. Not Guy Ritchie. #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/yTOmeKOGlp— Matt Archuleta (@indy44) March 31, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, varð annar og Ferrari-ökuþórinn Charles Lecrec þriðji.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. 31. mars 2019 17:02 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira