Mick Schumacher kvartar ekki yfir því að vera borinn saman við föður sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 13:30 Mick Schumacher er þegar farinn að skrifa eiginhandaráritanir. Getty/Christian Kaspar-Bartke Það gæti farið að styttast í það að Mick Schumacher, sonur formúlu goðsagnarinnar Michael Schumacher, kom inn í formúlu eitt. Mick Schumacher er nú 19 ára gamall og er að keppa í formúlu tvö á þessu tímabili þar sem hann keyrir fyrir Prema liðið. Fyrsta keppnin hans verður 29. til 31. mars í Barein. Michael Schumacher varð fyrir heilaskaða þegar hann féll á skíðum í desember 2013 og hefur ekki sést opinberlega síðan. Fjölskylda hans vill halda ástandi hans leyndu fyrir heiminum af því að hún telur að hann hafi óskað þess sjálfur. „Það hefur aldrei verið vandamál fyrir mig að vera líkt við föður minn,“ sagði Mick Schumacher í viðtali við BBC.Mick Schumacher has opened up about what it's like to be compared to his father - seven-time Formula 1 world champion Michael Schumacher https://t.co/aBN2vWynLnpic.twitter.com/r3X7nAMkjE — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019„Að vera líkt við besta ökumanninn í sögu formúlu eitt er markmið sem þú vilt ná á þínum ferli. Það er líka sérstakt að átrúnaðargoðið mitt sé líka faðir minn,“ sagði Schumacher. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera líkt við hann en ég reyni bara að læra og bæta mig,“ sagði Mick Schumacher. Mick Schumacher eyddi tíma í akademíu Ferrari síðasta vetur og fékk í kjölfarið að prófa sig á Ferrari bíl. „Ég læri mjög mikið af Ferrari af því að þeir hafa svo mikla reynslu. Ég vil fá tækifæri til að vinna með þeim til að ná eins langt og ég get,“ sagði Mick. „Fyrstu kynni mín af Ferrari voru mjög hjartnæm. Þeir buðu mig velkominn í fjölskyldu sem var alltaf hluti af minni fjölskyldu,“ sagði Mick. Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Það gæti farið að styttast í það að Mick Schumacher, sonur formúlu goðsagnarinnar Michael Schumacher, kom inn í formúlu eitt. Mick Schumacher er nú 19 ára gamall og er að keppa í formúlu tvö á þessu tímabili þar sem hann keyrir fyrir Prema liðið. Fyrsta keppnin hans verður 29. til 31. mars í Barein. Michael Schumacher varð fyrir heilaskaða þegar hann féll á skíðum í desember 2013 og hefur ekki sést opinberlega síðan. Fjölskylda hans vill halda ástandi hans leyndu fyrir heiminum af því að hún telur að hann hafi óskað þess sjálfur. „Það hefur aldrei verið vandamál fyrir mig að vera líkt við föður minn,“ sagði Mick Schumacher í viðtali við BBC.Mick Schumacher has opened up about what it's like to be compared to his father - seven-time Formula 1 world champion Michael Schumacher https://t.co/aBN2vWynLnpic.twitter.com/r3X7nAMkjE — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019„Að vera líkt við besta ökumanninn í sögu formúlu eitt er markmið sem þú vilt ná á þínum ferli. Það er líka sérstakt að átrúnaðargoðið mitt sé líka faðir minn,“ sagði Schumacher. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera líkt við hann en ég reyni bara að læra og bæta mig,“ sagði Mick Schumacher. Mick Schumacher eyddi tíma í akademíu Ferrari síðasta vetur og fékk í kjölfarið að prófa sig á Ferrari bíl. „Ég læri mjög mikið af Ferrari af því að þeir hafa svo mikla reynslu. Ég vil fá tækifæri til að vinna með þeim til að ná eins langt og ég get,“ sagði Mick. „Fyrstu kynni mín af Ferrari voru mjög hjartnæm. Þeir buðu mig velkominn í fjölskyldu sem var alltaf hluti af minni fjölskyldu,“ sagði Mick.
Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti