Bannar atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit-samning Andri Eysteinsson skrifar 18. mars 2019 17:47 John Bercow þingforseti hefur bannað atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit samning EPA/Breska þingið Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. Bercow, sem greindi fulltrúadeildinni frá þessu í ávarpi fyrir þinginu í dag, vísaði til þingvenju sem rekja má til ársins 1604. BBC greinir frá. Samkvæmt venjunni er óheimilt að biðja þingmenn um að greiða atkvæði um nákvæmlega sama þingmálið oftar en einu sinni. Síðast var kosið um Brexit-samning Theresu May, forsætisráðherra, í síðustu viku. Var þeirri útgáfu samningsins hafnað með 149 atkvæða meirihluta. Ljóst er að úrskurður þingforsetans setur ríkisstjórnina í enn erfiðari stöðu en eingöngu eru ellefu dagar þar til að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu á að ganga í gegn. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði þingforsetann ekki hvorki hafa varað ríkisstjórnina við innihaldi yfirlýsingarinnar né hafa tjáð þeim að von væri á yfirlýsingunni. May hafði samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu um samninginn í þriðja skiptið á komandi dögum, þingmenn höfðu að sögn Bercow lýst yfir áhyggjum sínum af því að óbreyttur samningur yrði borinn fyrir þingið og kvað Bercow sig því tilneyddan til að úrskurða um réttmæti þess. Andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu á þinginu fögnuðu ákvörðun forsetans. Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP) á þingi, Ian Blackford sagði að komin væri upp stjórnarskrár krísa og forsætisráðherra ætti að kalla leiðtoga úr stjórnarandstöðunni á sinn fund, tafarlaust. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira
Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. Bercow, sem greindi fulltrúadeildinni frá þessu í ávarpi fyrir þinginu í dag, vísaði til þingvenju sem rekja má til ársins 1604. BBC greinir frá. Samkvæmt venjunni er óheimilt að biðja þingmenn um að greiða atkvæði um nákvæmlega sama þingmálið oftar en einu sinni. Síðast var kosið um Brexit-samning Theresu May, forsætisráðherra, í síðustu viku. Var þeirri útgáfu samningsins hafnað með 149 atkvæða meirihluta. Ljóst er að úrskurður þingforsetans setur ríkisstjórnina í enn erfiðari stöðu en eingöngu eru ellefu dagar þar til að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu á að ganga í gegn. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði þingforsetann ekki hvorki hafa varað ríkisstjórnina við innihaldi yfirlýsingarinnar né hafa tjáð þeim að von væri á yfirlýsingunni. May hafði samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu um samninginn í þriðja skiptið á komandi dögum, þingmenn höfðu að sögn Bercow lýst yfir áhyggjum sínum af því að óbreyttur samningur yrði borinn fyrir þingið og kvað Bercow sig því tilneyddan til að úrskurða um réttmæti þess. Andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu á þinginu fögnuðu ákvörðun forsetans. Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP) á þingi, Ian Blackford sagði að komin væri upp stjórnarskrár krísa og forsætisráðherra ætti að kalla leiðtoga úr stjórnarandstöðunni á sinn fund, tafarlaust.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira