Sádi-Arabía og Panama á svartan lista Evrópusambandsins Kjartan Kjartansson skrifar 13. febrúar 2019 10:59 Aðgerð Evrópusambandsins torveldar ríkjunum að flytja fjármuni í gegnum Evrópu. Vísir/Getty Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur bætt Sádi-Arabíu og Panama á svartan lista yfir ríki sem talin eru ógna sambandinu vegna lítils eftirlits með fjármögnun hryðjuverka og peningaþvætti.Að sögn Reuters-fréttastofunnar hefur það ekki aðeins slæm áhrif á orðspor landanna að lenda á listanum heldur getur það torveldað fjárhagsleg samskipti þeirra við Evrópu. Þannig þurfa evrópskir bankar að hafa ítarlegra eftirlit með greiðslum sem tengjast ríkjunum. Tuttugu og þrjú ríki eru á listanum: Afganistan, Bandarísku Samóaeyjar, Bahamaeyjar, Botsvana, Norður-Kórea, Eþíópía, Gana, Gvam, Íran, Írak, Líbía, Nígería, Pakistan, Panama, Púertó Ríkó, Samóa, Sádi-Arabía, Sri Lanka, Sýrland, Trínidad og Tóbagó, Túnis, Bandarísku Jómfrúareyjar og Jemen. Evrópusambandið Panama Sádi-Arabía Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur bætt Sádi-Arabíu og Panama á svartan lista yfir ríki sem talin eru ógna sambandinu vegna lítils eftirlits með fjármögnun hryðjuverka og peningaþvætti.Að sögn Reuters-fréttastofunnar hefur það ekki aðeins slæm áhrif á orðspor landanna að lenda á listanum heldur getur það torveldað fjárhagsleg samskipti þeirra við Evrópu. Þannig þurfa evrópskir bankar að hafa ítarlegra eftirlit með greiðslum sem tengjast ríkjunum. Tuttugu og þrjú ríki eru á listanum: Afganistan, Bandarísku Samóaeyjar, Bahamaeyjar, Botsvana, Norður-Kórea, Eþíópía, Gana, Gvam, Íran, Írak, Líbía, Nígería, Pakistan, Panama, Púertó Ríkó, Samóa, Sádi-Arabía, Sri Lanka, Sýrland, Trínidad og Tóbagó, Túnis, Bandarísku Jómfrúareyjar og Jemen.
Evrópusambandið Panama Sádi-Arabía Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira