Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2019 11:10 Þingmennirnir sjö á blaðamannafundi í morgun. Getty/Leon Neal Sjö þingmenn þingmenn breska Verkamannaflokksins hafa sagt sig úr flokknum vegna óánægju með Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins. Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu Corbyn vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um gyðingahatur innan flokksins.Þingmennirnir sjö eru Chuka Umunna, Luciana Berger, Chris Leslie, Angela Smith, Mike Gapes, Gavin Shuker og Ann Coffey. Flest hafa þau verið harðir andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og gagnrýnt stefnu flokksins vegna Brexit. Corbyn hefur verið sakaður um að taka ekki á gyðingahatri innan flokksins og sagði Luciane Berger, einn þingmannanna sem nú er hætt í flokknum að það væri meðal annars ástæðan fyrir úrsögn þeirra. Sjömenningarnar hafa ekki í hyggju að stofna nýjan flokk en ætla þess í stað að mynda sjálfstæðan hóp á breska þinginu. Hvöttu þau þingmenn annarra flokka, sem mögulega væru ósáttur við Brexit, til þess að ganga til liðs við þau, ekki síst þingmenn Íhaldsflokksins sem væri hlynntir aðild Bretlands að ESB. Úrsögn þingmanna sjö er stærsti klofningur Verkamannaflokksins frá árinu 1981 þegar fjórir þingmenn stofnuðu flokk Sósíaldemókrata Í yfirlýsingu sagði Corbyn að sér þætti leitt að þingmennirnir hafi ákveðið að yfirgefa flokkinn, sem muni áfram vinna að stefnumálum sínun.Bretland mun að óbreyttu yfirgefa Evrópusambandið eftir 39 daga, þann 29. mars næstkomandi. Bretland Brexit Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Sjö þingmenn þingmenn breska Verkamannaflokksins hafa sagt sig úr flokknum vegna óánægju með Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins. Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu Corbyn vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um gyðingahatur innan flokksins.Þingmennirnir sjö eru Chuka Umunna, Luciana Berger, Chris Leslie, Angela Smith, Mike Gapes, Gavin Shuker og Ann Coffey. Flest hafa þau verið harðir andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og gagnrýnt stefnu flokksins vegna Brexit. Corbyn hefur verið sakaður um að taka ekki á gyðingahatri innan flokksins og sagði Luciane Berger, einn þingmannanna sem nú er hætt í flokknum að það væri meðal annars ástæðan fyrir úrsögn þeirra. Sjömenningarnar hafa ekki í hyggju að stofna nýjan flokk en ætla þess í stað að mynda sjálfstæðan hóp á breska þinginu. Hvöttu þau þingmenn annarra flokka, sem mögulega væru ósáttur við Brexit, til þess að ganga til liðs við þau, ekki síst þingmenn Íhaldsflokksins sem væri hlynntir aðild Bretlands að ESB. Úrsögn þingmanna sjö er stærsti klofningur Verkamannaflokksins frá árinu 1981 þegar fjórir þingmenn stofnuðu flokk Sósíaldemókrata Í yfirlýsingu sagði Corbyn að sér þætti leitt að þingmennirnir hafi ákveðið að yfirgefa flokkinn, sem muni áfram vinna að stefnumálum sínun.Bretland mun að óbreyttu yfirgefa Evrópusambandið eftir 39 daga, þann 29. mars næstkomandi.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00
Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52
Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“