Bílsprengja við réttarsal í Londonderry Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 10:42 Frá norðurírsku borginni Londonderry, einnig þekktri sem Derry. EPA/Paul McErlane Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. Sprengingin varð klukkan 20:15 að staðartíma og var bifreiðin sem sprakk stödd á hinni fjölförnu Bishop Street. Lögregla hafði rýmt götuna auk nærliggjandi bygginga, þar með töldu hóteli í nágrenninu. BBC greinir frá því að bílnum, sem notaður var við sprenginguna, hafi verið rænt í borginni nokkru áður. Norður-írskir stjórnmálamenn hafa fordæmt sprenginguna og sögðu samfélagið í áfalli vegna hennar. Þar á meðal er leiðtogi DUP flokksins Arlene Foster.This pointless act of terror must be condemned in the strongest terms. Only hurts the people of the City. Perpetrated by people with no regard for life. Grateful to our emergency services for their swift actions which helped ensure there have been no fatalities or injuries. https://t.co/IMJ7Dn9rAa — Arlene Foster (@DUPleader) January 19, 2019 Londonderry, eða Derry eins og borgin er einnig kölluð, var vettvangur mikilla átaka á síðustu öld. Til að mynda voru 28 óvopnaðir borgarar skotnir af hermennum breska hersins 30. janúar 1972, 14 létust eftir árásina en dagurinn var síðar meir nefndur „Blóðugi sunnudagurinn“ Bretland Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. Sprengingin varð klukkan 20:15 að staðartíma og var bifreiðin sem sprakk stödd á hinni fjölförnu Bishop Street. Lögregla hafði rýmt götuna auk nærliggjandi bygginga, þar með töldu hóteli í nágrenninu. BBC greinir frá því að bílnum, sem notaður var við sprenginguna, hafi verið rænt í borginni nokkru áður. Norður-írskir stjórnmálamenn hafa fordæmt sprenginguna og sögðu samfélagið í áfalli vegna hennar. Þar á meðal er leiðtogi DUP flokksins Arlene Foster.This pointless act of terror must be condemned in the strongest terms. Only hurts the people of the City. Perpetrated by people with no regard for life. Grateful to our emergency services for their swift actions which helped ensure there have been no fatalities or injuries. https://t.co/IMJ7Dn9rAa — Arlene Foster (@DUPleader) January 19, 2019 Londonderry, eða Derry eins og borgin er einnig kölluð, var vettvangur mikilla átaka á síðustu öld. Til að mynda voru 28 óvopnaðir borgarar skotnir af hermennum breska hersins 30. janúar 1972, 14 létust eftir árásina en dagurinn var síðar meir nefndur „Blóðugi sunnudagurinn“
Bretland Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira