Topp þrír listi Basta eftir HM: Kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2019 07:00 Elvar var á topp þremur. vísir/getty Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að Elvar Örn Jónsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Gústafsson hafi heilt yfir verið þrír bestu leikmenn Íslands á HM í handbolta en Ísland lauk keppni í gær. Ísland tapaði síðasta leiknum sínum í gær gegn Brasilíu og endar því í 12. sætinu á HM þetta árið. „Heilt yfir á mótinu fannst mér Aron, Arnar, Elvar og Óli Gúst vera ofboðslega flottir þegar þeir gátu verið aðeins passívari,“ sagði Sebastian og hélt svo áfram að ræða um Elvar Örn Jónsson sem var að leika á sínu fyrsta stórmóti. „Hann er á pari við alla þarna. Hann tapaði sáralítið einn á móti einum allt mótið. Ég vil sjá meira koma úr línustöðunni. Í hinum liðunum er mikil hreyfing á línunni og hvort að það sé taktík hjá okkur eða vanti reynslu veit ég ekki.“ „Við þurfum að fá miklu meira út úr línuspilinu og ef að þetta er taktíkin þá er það þannig en ef þetta er ekki taktíkin þá þarf að finna línumenn sem er hreyfanlegri.“ Þegar kom að því að velja á topp þrír listann yfir bestu leikmenn Íslands á mótinu lá sérfræðingurinn ekki á svörum. „Ég verð að segja að Elvar kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti. Mér fannst hann eiga flestar góðar frammistöður í mótinu. Vörn og sókn. Bara mjög heilsteypt heilt yfir.“ „Arnór er þarna klárlega og það er rosaleg óheppni að missa hann úr liðinu. Sérstaklega í ljósi þess að það er mikil stemning og barátta í kringum hann sem smitar út frá sér.“ „Svo myndi ég einnig nefna Ólaf Gústafsson. Þessir þrír fannst mér standa upp úr. Það voru margir sem áttu rosalega flotta kafla. Gísli var frábær gegn Makedóníu en mér fannst hann í erfiðleikum eftir það.“ „Um leið og það var búið að kortleggja hann þá var ekkert pláss fyrir hann. Hann reyndi mikið og kannski er það hlutverk að fara maður á mann en mér finnst boltinn flæða illa í gegnum hann.“ „Ég myndi segja klárlega að Ólafur, Elvar og Arnór hafi staðið upp úr en allir aðrir áttu mjög góða spretti inn á milli líka, “ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11 Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28 Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að Elvar Örn Jónsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Gústafsson hafi heilt yfir verið þrír bestu leikmenn Íslands á HM í handbolta en Ísland lauk keppni í gær. Ísland tapaði síðasta leiknum sínum í gær gegn Brasilíu og endar því í 12. sætinu á HM þetta árið. „Heilt yfir á mótinu fannst mér Aron, Arnar, Elvar og Óli Gúst vera ofboðslega flottir þegar þeir gátu verið aðeins passívari,“ sagði Sebastian og hélt svo áfram að ræða um Elvar Örn Jónsson sem var að leika á sínu fyrsta stórmóti. „Hann er á pari við alla þarna. Hann tapaði sáralítið einn á móti einum allt mótið. Ég vil sjá meira koma úr línustöðunni. Í hinum liðunum er mikil hreyfing á línunni og hvort að það sé taktík hjá okkur eða vanti reynslu veit ég ekki.“ „Við þurfum að fá miklu meira út úr línuspilinu og ef að þetta er taktíkin þá er það þannig en ef þetta er ekki taktíkin þá þarf að finna línumenn sem er hreyfanlegri.“ Þegar kom að því að velja á topp þrír listann yfir bestu leikmenn Íslands á mótinu lá sérfræðingurinn ekki á svörum. „Ég verð að segja að Elvar kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti. Mér fannst hann eiga flestar góðar frammistöður í mótinu. Vörn og sókn. Bara mjög heilsteypt heilt yfir.“ „Arnór er þarna klárlega og það er rosaleg óheppni að missa hann úr liðinu. Sérstaklega í ljósi þess að það er mikil stemning og barátta í kringum hann sem smitar út frá sér.“ „Svo myndi ég einnig nefna Ólaf Gústafsson. Þessir þrír fannst mér standa upp úr. Það voru margir sem áttu rosalega flotta kafla. Gísli var frábær gegn Makedóníu en mér fannst hann í erfiðleikum eftir það.“ „Um leið og það var búið að kortleggja hann þá var ekkert pláss fyrir hann. Hann reyndi mikið og kannski er það hlutverk að fara maður á mann en mér finnst boltinn flæða illa í gegnum hann.“ „Ég myndi segja klárlega að Ólafur, Elvar og Arnór hafi staðið upp úr en allir aðrir áttu mjög góða spretti inn á milli líka, “
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11 Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28 Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11
Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28
Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15
Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24