Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2019 18:01 Danirnir fagna. vísir/getty Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. Liðin mættust í riðlakeppninni og þar voru Danirnir sterkari. Norðmenn hugsuðu sér því gott til glóðarinnar og ætluðu að hefna sín en allt annað kom á daginn. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Staðan var jöfn 5-5 en þá hrökk danska vélin í gang. Þá komu fjögur dönsk mörk í röð og Mikkel Hansen var að stjórna leik Dana eins og herforingi. Munurinn var mest sjö mark í fyrri hálfleik en þannig var munurinn er liðin gengu til búnigsherbergja, 18-11. Ljóst að Christian Berge, þjálfari Norðmanna, þurfti að taka svakalega ræðu til þess að snúa þessu við. Allt annað kom á daginn. Sóknarleikur Dana gekk eins og smurð vél og í markinu var Niklas Landin funheitur. Danirnir léku við hvern sinn fingur og munurinn í síðari hálfeik varð mest ellefu mörk. Að endingu varð munurinn níu mörk, 31-22, og stórkostleg frammistað Dana í mótinu skilaði fyrsta HM-gullinu. Þeir voru besta liðið á mótinu en þeir töpuðu ekki neinum einasta leik í mótinu. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana. Hann skoraði sjö mörk og gaf svipaðan fjölda af stoðsendingum. Magnaður. Morten Toft Olsen bætti við fimm mörkum. Magnus Jondal var í sérflokki í liði Norðmanna. Hann skoraði níu mörk úr ellefu skotum en næstur kom Sander Sagosen með þrjú mörk. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. Liðin mættust í riðlakeppninni og þar voru Danirnir sterkari. Norðmenn hugsuðu sér því gott til glóðarinnar og ætluðu að hefna sín en allt annað kom á daginn. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Staðan var jöfn 5-5 en þá hrökk danska vélin í gang. Þá komu fjögur dönsk mörk í röð og Mikkel Hansen var að stjórna leik Dana eins og herforingi. Munurinn var mest sjö mark í fyrri hálfleik en þannig var munurinn er liðin gengu til búnigsherbergja, 18-11. Ljóst að Christian Berge, þjálfari Norðmanna, þurfti að taka svakalega ræðu til þess að snúa þessu við. Allt annað kom á daginn. Sóknarleikur Dana gekk eins og smurð vél og í markinu var Niklas Landin funheitur. Danirnir léku við hvern sinn fingur og munurinn í síðari hálfeik varð mest ellefu mörk. Að endingu varð munurinn níu mörk, 31-22, og stórkostleg frammistað Dana í mótinu skilaði fyrsta HM-gullinu. Þeir voru besta liðið á mótinu en þeir töpuðu ekki neinum einasta leik í mótinu. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana. Hann skoraði sjö mörk og gaf svipaðan fjölda af stoðsendingum. Magnaður. Morten Toft Olsen bætti við fimm mörkum. Magnus Jondal var í sérflokki í liði Norðmanna. Hann skoraði níu mörk úr ellefu skotum en næstur kom Sander Sagosen með þrjú mörk.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira