Segir Breta geta hætt við Brexit einhliða Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2018 10:51 Bygging Evrópudómstólsins í Lúxemborg. Getty Bresk stjórnvöld ættu einhliða að gera hætt við útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í áliti lögsögumanns (e. advocate general) Evrópudómstólsins. Hópur skoskra þingmanna hafði beðið dómstólinn um álit um hvort að Bretlandsstjórn gæti hætt við útgönguna án samþykkis annarra aðildarríkja ESB.Álit lögsögumannsins Manuel Campos Sanchez-Bordona er ekki bindandi og verður endanlegur úrskurður dómstólsins ekki kynntur fyrr en síðar. Dómstóllinn á það þó til að fara eftir áliti lögsögumanns í yfirgnæfandi fjölda þeirra mála sem koma til kasta hans.Fimm daga umræður Evrópuþingmaðurinn Alyn Smith, sem tilheyrir Skoska þjóðarflokknum (SNP), segir álitið sýna fram á að Bretar hafi nú „vegvísi til að komast út úr Brexit-óreiðunni“. Umræður um Brexit-samning stjórnar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Evrópusambandsins hefjast í breska þinginu í dag og er áætlað að fimm dagar verði lagðir undir umræðurnar. Stendur til að þingið kjósi svo um samninginn á þriðjudaginn í næstu viku.Geta hætt við á tveggja ára tímabilinu Í áliti lögsögumannsins segir að ef ríki ákveði að ganga úr sambandinu, ætti það einnig að hafa vald til að skipta um skoðun á því tveggja ára tímabili sem tiltekið er í 50. grein Lissabonsáttmálans og ætlað er til viðræðna milli viðkomandi aðildarríkis og fulltrúa Evrópusambandsins um hvernig útgöngu skuli háttað. Ætti aðildarríkið að geta hætt við útgönguna á því tímabili án samþykkis annarra aðildarríkja. Bretar munu að óbreyttu ganga úr ESB þann 29. mars næstkomandi. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Sjá meira
Bresk stjórnvöld ættu einhliða að gera hætt við útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í áliti lögsögumanns (e. advocate general) Evrópudómstólsins. Hópur skoskra þingmanna hafði beðið dómstólinn um álit um hvort að Bretlandsstjórn gæti hætt við útgönguna án samþykkis annarra aðildarríkja ESB.Álit lögsögumannsins Manuel Campos Sanchez-Bordona er ekki bindandi og verður endanlegur úrskurður dómstólsins ekki kynntur fyrr en síðar. Dómstóllinn á það þó til að fara eftir áliti lögsögumanns í yfirgnæfandi fjölda þeirra mála sem koma til kasta hans.Fimm daga umræður Evrópuþingmaðurinn Alyn Smith, sem tilheyrir Skoska þjóðarflokknum (SNP), segir álitið sýna fram á að Bretar hafi nú „vegvísi til að komast út úr Brexit-óreiðunni“. Umræður um Brexit-samning stjórnar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Evrópusambandsins hefjast í breska þinginu í dag og er áætlað að fimm dagar verði lagðir undir umræðurnar. Stendur til að þingið kjósi svo um samninginn á þriðjudaginn í næstu viku.Geta hætt við á tveggja ára tímabilinu Í áliti lögsögumannsins segir að ef ríki ákveði að ganga úr sambandinu, ætti það einnig að hafa vald til að skipta um skoðun á því tveggja ára tímabili sem tiltekið er í 50. grein Lissabonsáttmálans og ætlað er til viðræðna milli viðkomandi aðildarríkis og fulltrúa Evrópusambandsins um hvernig útgöngu skuli háttað. Ætti aðildarríkið að geta hætt við útgönguna á því tímabili án samþykkis annarra aðildarríkja. Bretar munu að óbreyttu ganga úr ESB þann 29. mars næstkomandi.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“