Seinni bylgjan: Handsöluðu veðmál um úrslitin í Akureyrarslagnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2018 23:00 Veðmálið klárt. vísir Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD, voru fengnir til að spá fyrir um úrslitin í Akureyrarslagnum um helgina í Lokaskotinu á mánudagskvöldið. KA vann Akureyri í fyrstu umferð deildarinnar á heimavelli en nú fær Akureyri Handboltafélag erkifjendur sína í heimsókn í Höllina fyrir norðan. Jóhann Gunnar er á því að Akureyri vinnur leikinn þar sem að liðið er að sækja í sig veðrið en það er búið að tvöfalda stigafjölda sinn í síðustu tveimur leikjum. Logi sagði að KA myndi örugglega vinna og vildi veðja 5.000 krónum. Jóhann Gunnar var ekki alveg á því að setja svo mikinn pening á leikinn þannig að þeir fóru milliveginn. Lokaskotið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 11. umferð Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Drulluleiður á því að það sé endalaust gengið fram hjá honum Daníel Freyr Andrésson hefur átt frábæra endurkomu í Olís deild karla í handbolta í vetur og á mikinn þátt í því að Valsmenn eru það lið sem hefur fengið á sig fæst mörk í deildinni. 5. desember 2018 09:30 Logi vill bæta VAR: Þjálfarar geti látið skoða dóma Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 4. desember 2018 12:30 Seinni bylgjan: „Þeir segja hann sé dýrasti markmaður Íslands“ Sveinbjörn Pétursson hefur verið frábær í marki Stjörnunnar í Olísdeild karla í síðustu leikjum. Hann gat ekki verið með gegn toppliði Selfoss um helgina en Sigurður Ingiberg Ólafsson kom inn í hans stað og varð hetja Stjörnunnar. 4. desember 2018 08:30 Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum. 5. desember 2018 15:00 Seinni bylgjan: Arnar mættur aftur á æfingar í Eyjum Íslands-, bikar- og deildarmeistarar ÍBV unnu í gær sinn fyrsta leik síðan í október þegar liðið lagði Fram í Olísdeild karla. 4. desember 2018 15:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Reykjavíkurslagur og bikarúrslitin í boði Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD, voru fengnir til að spá fyrir um úrslitin í Akureyrarslagnum um helgina í Lokaskotinu á mánudagskvöldið. KA vann Akureyri í fyrstu umferð deildarinnar á heimavelli en nú fær Akureyri Handboltafélag erkifjendur sína í heimsókn í Höllina fyrir norðan. Jóhann Gunnar er á því að Akureyri vinnur leikinn þar sem að liðið er að sækja í sig veðrið en það er búið að tvöfalda stigafjölda sinn í síðustu tveimur leikjum. Logi sagði að KA myndi örugglega vinna og vildi veðja 5.000 krónum. Jóhann Gunnar var ekki alveg á því að setja svo mikinn pening á leikinn þannig að þeir fóru milliveginn. Lokaskotið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 11. umferð
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Drulluleiður á því að það sé endalaust gengið fram hjá honum Daníel Freyr Andrésson hefur átt frábæra endurkomu í Olís deild karla í handbolta í vetur og á mikinn þátt í því að Valsmenn eru það lið sem hefur fengið á sig fæst mörk í deildinni. 5. desember 2018 09:30 Logi vill bæta VAR: Þjálfarar geti látið skoða dóma Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 4. desember 2018 12:30 Seinni bylgjan: „Þeir segja hann sé dýrasti markmaður Íslands“ Sveinbjörn Pétursson hefur verið frábær í marki Stjörnunnar í Olísdeild karla í síðustu leikjum. Hann gat ekki verið með gegn toppliði Selfoss um helgina en Sigurður Ingiberg Ólafsson kom inn í hans stað og varð hetja Stjörnunnar. 4. desember 2018 08:30 Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum. 5. desember 2018 15:00 Seinni bylgjan: Arnar mættur aftur á æfingar í Eyjum Íslands-, bikar- og deildarmeistarar ÍBV unnu í gær sinn fyrsta leik síðan í október þegar liðið lagði Fram í Olísdeild karla. 4. desember 2018 15:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Reykjavíkurslagur og bikarúrslitin í boði Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Seinni bylgjan: Drulluleiður á því að það sé endalaust gengið fram hjá honum Daníel Freyr Andrésson hefur átt frábæra endurkomu í Olís deild karla í handbolta í vetur og á mikinn þátt í því að Valsmenn eru það lið sem hefur fengið á sig fæst mörk í deildinni. 5. desember 2018 09:30
Logi vill bæta VAR: Þjálfarar geti látið skoða dóma Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 4. desember 2018 12:30
Seinni bylgjan: „Þeir segja hann sé dýrasti markmaður Íslands“ Sveinbjörn Pétursson hefur verið frábær í marki Stjörnunnar í Olísdeild karla í síðustu leikjum. Hann gat ekki verið með gegn toppliði Selfoss um helgina en Sigurður Ingiberg Ólafsson kom inn í hans stað og varð hetja Stjörnunnar. 4. desember 2018 08:30
Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum. 5. desember 2018 15:00
Seinni bylgjan: Arnar mættur aftur á æfingar í Eyjum Íslands-, bikar- og deildarmeistarar ÍBV unnu í gær sinn fyrsta leik síðan í október þegar liðið lagði Fram í Olísdeild karla. 4. desember 2018 15:00