May talin ætla að krefja Evrópusambandið um betri samning Kjartan Kjartansson skrifar 9. desember 2018 08:39 Verði Brexit-samningur May felldur með afgerandi meirihluta atkvæða í þinginu væri henni varla vært áfram í embætti. Vísir/Getty Atkvæðagreiðslu um útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra í breska þinginu sem átti að fara fram í vikunni verður frestað á meðan hún heldur til Brussel og krefur Evrópusambandið um hagstæðari samnings. Allt stefnir í að núverandi samningi verði hafnað í þinginu. Breska blaðið Sunday Times fullyrðir að May bindi vonir sínar nú við að ná nýjum og betri samningi í Brussel. Hún mun tilkynna í dag að hún ætli að fresta atkvæðagreiðslunni. Andstaðan við þann samning er svo mikil að pólitísk framtíð May er sögð í hættu ef hún tapar atkvæðagreiðslunni með afgerandi mun. Fram að þessu hefur May haldið fast við að núverandi samningur sé sá eini sem er í boði. Valið standi á milli hans og útgöngu án samnings sem gæti reynst Bretum dýrkeypt eða að ekkert verði af útgöngunni úr Evrópusambandinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Nokkrir ráðherrar í ríkisstjórn May sem styðja Brexit og leiðtogar Íhaldsflokksins í þinginu eru sagðir hóta því að segja af sér ef atkvæðagreiðsla fer fram um núverandi samning. Að óbreyttu ganga Bretar úr Evrópusambandinu í lok mars. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May stillir þingmönnum upp við vegg vegna Brexit Forsætisráðherra Bretlands segir þingmönnum að ef þeir samþykkja ekki útgöngusamningin hennar verði mögulega ekkert af Brexit.e 6. desember 2018 13:56 Breska ríkisstjórnin niðurlægð á þingi vegna Brexit Ályktun var samþykkt um að ríkisstjórnin hefði lítilsvirt þingið og þingið fær meiri völd til að hafa áhrif á hvað gerist ef Brexit-samningnum verður hafnað. 5. desember 2018 10:52 Enginn frestur fyrir May Þingið mun greiða atkvæði þann 11. desember um samkomulagið sem ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra hefur náð við ESB um útgöngu Breta. 7. desember 2018 06:00 Segir Breta geta hætt við Brexit einhliða Bresk stjórnvöld ættu einhliða að gera hætt við útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í áliti lögsögumanns (e. advocate general) Evrópudómstólsins. 4. desember 2018 10:51 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Atkvæðagreiðslu um útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra í breska þinginu sem átti að fara fram í vikunni verður frestað á meðan hún heldur til Brussel og krefur Evrópusambandið um hagstæðari samnings. Allt stefnir í að núverandi samningi verði hafnað í þinginu. Breska blaðið Sunday Times fullyrðir að May bindi vonir sínar nú við að ná nýjum og betri samningi í Brussel. Hún mun tilkynna í dag að hún ætli að fresta atkvæðagreiðslunni. Andstaðan við þann samning er svo mikil að pólitísk framtíð May er sögð í hættu ef hún tapar atkvæðagreiðslunni með afgerandi mun. Fram að þessu hefur May haldið fast við að núverandi samningur sé sá eini sem er í boði. Valið standi á milli hans og útgöngu án samnings sem gæti reynst Bretum dýrkeypt eða að ekkert verði af útgöngunni úr Evrópusambandinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Nokkrir ráðherrar í ríkisstjórn May sem styðja Brexit og leiðtogar Íhaldsflokksins í þinginu eru sagðir hóta því að segja af sér ef atkvæðagreiðsla fer fram um núverandi samning. Að óbreyttu ganga Bretar úr Evrópusambandinu í lok mars.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May stillir þingmönnum upp við vegg vegna Brexit Forsætisráðherra Bretlands segir þingmönnum að ef þeir samþykkja ekki útgöngusamningin hennar verði mögulega ekkert af Brexit.e 6. desember 2018 13:56 Breska ríkisstjórnin niðurlægð á þingi vegna Brexit Ályktun var samþykkt um að ríkisstjórnin hefði lítilsvirt þingið og þingið fær meiri völd til að hafa áhrif á hvað gerist ef Brexit-samningnum verður hafnað. 5. desember 2018 10:52 Enginn frestur fyrir May Þingið mun greiða atkvæði þann 11. desember um samkomulagið sem ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra hefur náð við ESB um útgöngu Breta. 7. desember 2018 06:00 Segir Breta geta hætt við Brexit einhliða Bresk stjórnvöld ættu einhliða að gera hætt við útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í áliti lögsögumanns (e. advocate general) Evrópudómstólsins. 4. desember 2018 10:51 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
May stillir þingmönnum upp við vegg vegna Brexit Forsætisráðherra Bretlands segir þingmönnum að ef þeir samþykkja ekki útgöngusamningin hennar verði mögulega ekkert af Brexit.e 6. desember 2018 13:56
Breska ríkisstjórnin niðurlægð á þingi vegna Brexit Ályktun var samþykkt um að ríkisstjórnin hefði lítilsvirt þingið og þingið fær meiri völd til að hafa áhrif á hvað gerist ef Brexit-samningnum verður hafnað. 5. desember 2018 10:52
Enginn frestur fyrir May Þingið mun greiða atkvæði þann 11. desember um samkomulagið sem ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra hefur náð við ESB um útgöngu Breta. 7. desember 2018 06:00
Segir Breta geta hætt við Brexit einhliða Bresk stjórnvöld ættu einhliða að gera hætt við útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í áliti lögsögumanns (e. advocate general) Evrópudómstólsins. 4. desember 2018 10:51