Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2018 11:39 Theresa May, leiðtogi Íhaldsflokksins, og Arlene Foster, leiðtogi DUP. DUP ver nú minnihlutastjórn Íhaldsflokksins falli. Getty/WPA Pool Arlene Foster, leiðtogi norður-írska Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. DUP ver nú minnihlutastjórn Theresu May falli. Foster greindi frá þessari afstöðu sinni í þætti BBC í morgun, skömmu eftir að fréttir bárust að leiðtogaráð Evrópusambandsins hafi samþykkt samninginn um útgöngu Bretlands úr ESB. Búist er við að May muni á næstu dögum ferðast vítt og breitt um Bretland til að afla samningnum stuðnings, en þingið mun svo greiða atkvæði um samninginn aðra vikuna í desember. Foster hefur sjálf sagst munu greiða atkvæði gegn samningnum. Þá hefur varaformaður DUP, Nigel Dodds, sagt samninginn skilja Bretland eftir á aumkunarverðum stað, í spennitreyju ESB, klofið og minna.Nicola Sturgeon.Getty/Jeff J MitchellÖrvæntingafullt Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, hefur sömuleiðis verið harðorð í garð samningsins og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands. Sagði Sturgeon bréf May til bresku þjóðarinnar í gær, þar sem hún hvatti Breta til að fylkja sér á bakvið samninginn, vera örvæningarfullt. Samningurinn væri slæmur og breska þingið bæri að fella hann. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. 25. nóvember 2018 09:33 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Arlene Foster, leiðtogi norður-írska Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. DUP ver nú minnihlutastjórn Theresu May falli. Foster greindi frá þessari afstöðu sinni í þætti BBC í morgun, skömmu eftir að fréttir bárust að leiðtogaráð Evrópusambandsins hafi samþykkt samninginn um útgöngu Bretlands úr ESB. Búist er við að May muni á næstu dögum ferðast vítt og breitt um Bretland til að afla samningnum stuðnings, en þingið mun svo greiða atkvæði um samninginn aðra vikuna í desember. Foster hefur sjálf sagst munu greiða atkvæði gegn samningnum. Þá hefur varaformaður DUP, Nigel Dodds, sagt samninginn skilja Bretland eftir á aumkunarverðum stað, í spennitreyju ESB, klofið og minna.Nicola Sturgeon.Getty/Jeff J MitchellÖrvæntingafullt Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, hefur sömuleiðis verið harðorð í garð samningsins og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands. Sagði Sturgeon bréf May til bresku þjóðarinnar í gær, þar sem hún hvatti Breta til að fylkja sér á bakvið samninginn, vera örvæningarfullt. Samningurinn væri slæmur og breska þingið bæri að fella hann.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. 25. nóvember 2018 09:33 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. 25. nóvember 2018 09:33
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52