Íhuga að draga úr framleiðslu til að stöðva lækkun olíuverðs Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2018 15:47 Frá því í október hefur olíuverð lækkað um minnst tuttugu prósent. AP/Eric Gay Forsvarsmenn OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, og samstarfsaðilar þeirra íhuga að draga úr olíuframleiðslu um allt að 1,4 milljónir tunna á dag. Það stendur til þar sem ríkin hafa áhyggjur af lækkun olíuverðs. Samkvæmt heimildum Reuters eru yfirvöld Rússlands þó efins um að draga svo mikið úr framleiðslu.1,4 milljónir tunna samsvara um 1,4 prósenti af olíueftirspurn heimsins. Haldi fall olíuverðs áfram í dag yrði það þrettándi dagurinn í röð þar sem tunnan lækkar í verði. Frá því í október hefur olíuverð lækkað um minnst tuttugu prósent. Sérfræðingar sem Business Insider ræddi við segja þó mögulegt að olíuverð gæti lækkað enn fremur.Muni OPEC draga úr framleiðslu er ljóst að það muni ekki falla í kramið hjá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann tísti á mánudaginn og sagðist vona til þess að Sádi-Arabía og önnur ríki OPEC drægju ekki úr framleiðslu. Miðað við birgðastöðu ríkja heimsins ætti olíuverð að vera mun lægra en það væri.Hopefully, Saudi Arabia and OPEC will not be cutting oil production. Oil prices should be much lower based on supply!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 12, 2018 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, og samstarfsaðilar þeirra íhuga að draga úr olíuframleiðslu um allt að 1,4 milljónir tunna á dag. Það stendur til þar sem ríkin hafa áhyggjur af lækkun olíuverðs. Samkvæmt heimildum Reuters eru yfirvöld Rússlands þó efins um að draga svo mikið úr framleiðslu.1,4 milljónir tunna samsvara um 1,4 prósenti af olíueftirspurn heimsins. Haldi fall olíuverðs áfram í dag yrði það þrettándi dagurinn í röð þar sem tunnan lækkar í verði. Frá því í október hefur olíuverð lækkað um minnst tuttugu prósent. Sérfræðingar sem Business Insider ræddi við segja þó mögulegt að olíuverð gæti lækkað enn fremur.Muni OPEC draga úr framleiðslu er ljóst að það muni ekki falla í kramið hjá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann tísti á mánudaginn og sagðist vona til þess að Sádi-Arabía og önnur ríki OPEC drægju ekki úr framleiðslu. Miðað við birgðastöðu ríkja heimsins ætti olíuverð að vera mun lægra en það væri.Hopefully, Saudi Arabia and OPEC will not be cutting oil production. Oil prices should be much lower based on supply!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 12, 2018
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira