La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2018 08:00 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City. Vísir/Getty Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. Þýska tímaritið Der Spiegel hefur haldið áfram að birta fréttir um möguleg fjármálabrot enska og franska félagsins á rekstrarreglum UEFA fyrir knattspyrnufélög en bæði eru þau í eigu ríkra eiganda frá Mið-Austurlöndum. Áður hafði blaðið sagt frá því að eigendur Manchester City og Paris Saint Germain hafi borgað veglega með styrktarsamningum til félagsins til að láta líta svo út að félagið væri að afla meiri tekna. Nýjustu ásakanir þýska blaðsins snúa að greiðslu City til leikmanna í tengslum við ímyndarétt leikmanna. Leikmennirnir fengu borgað fyrir hann í gegnum skúffufyrirtæki og peningarnir komu því aldrei fram á reikningum tengdum Manchester City. Allt þetta hjálpaði Manchester City og Paris Saint Germain að eyða miklu meira í leikmenn en önnur félög. Peningar eigendanna hjálpuðu vissulega til en með þessu töldu þeir sig komast hjá því að brjóta rekstrarreglurnar. Reglur evrópska knattspyrnusambandsins um háttvísi í rekstri segja svo til um að félögin megi ekki eyða meiri peningum í leikmannakaup en þau afla sér. Manchester City hit by more allegations over Uefa’s financial fair play rules https://t.co/mPbwRcT1ce By @seaningle — Guardian sport (@guardian_sport) November 6, 2018Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, hóta því nú að senda inn formlega kvörtun til evrópska knattspyrnusambandsins þar sem þeir kalla eftir því að Manchester City og Paris Saint Germain verði refsað fyrir meint svindl. Joris Evers, talsmaður La Liga á Spáni, segist í samtali við BBC vonast eftir því að UEFA taki á brotum félaganna og fylgi eftir sínum reglum en viðurkennir jafnfram að hann hafi þó ekki fulla trú á því.La Liga says Manchester City and Paris St-Germain "are cheating and should be sanctioned". Full storyhttps://t.co/0bZi8lquTr#MCFCpic.twitter.com/4Vsg7KRt4n — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2018 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. Þýska tímaritið Der Spiegel hefur haldið áfram að birta fréttir um möguleg fjármálabrot enska og franska félagsins á rekstrarreglum UEFA fyrir knattspyrnufélög en bæði eru þau í eigu ríkra eiganda frá Mið-Austurlöndum. Áður hafði blaðið sagt frá því að eigendur Manchester City og Paris Saint Germain hafi borgað veglega með styrktarsamningum til félagsins til að láta líta svo út að félagið væri að afla meiri tekna. Nýjustu ásakanir þýska blaðsins snúa að greiðslu City til leikmanna í tengslum við ímyndarétt leikmanna. Leikmennirnir fengu borgað fyrir hann í gegnum skúffufyrirtæki og peningarnir komu því aldrei fram á reikningum tengdum Manchester City. Allt þetta hjálpaði Manchester City og Paris Saint Germain að eyða miklu meira í leikmenn en önnur félög. Peningar eigendanna hjálpuðu vissulega til en með þessu töldu þeir sig komast hjá því að brjóta rekstrarreglurnar. Reglur evrópska knattspyrnusambandsins um háttvísi í rekstri segja svo til um að félögin megi ekki eyða meiri peningum í leikmannakaup en þau afla sér. Manchester City hit by more allegations over Uefa’s financial fair play rules https://t.co/mPbwRcT1ce By @seaningle — Guardian sport (@guardian_sport) November 6, 2018Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, hóta því nú að senda inn formlega kvörtun til evrópska knattspyrnusambandsins þar sem þeir kalla eftir því að Manchester City og Paris Saint Germain verði refsað fyrir meint svindl. Joris Evers, talsmaður La Liga á Spáni, segist í samtali við BBC vonast eftir því að UEFA taki á brotum félaganna og fylgi eftir sínum reglum en viðurkennir jafnfram að hann hafi þó ekki fulla trú á því.La Liga says Manchester City and Paris St-Germain "are cheating and should be sanctioned". Full storyhttps://t.co/0bZi8lquTr#MCFCpic.twitter.com/4Vsg7KRt4n — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2018
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira