„Ég vil segja eitt við ykkur sem eruð í þessari deild um sjálfstraust. Það eru tvö atriði sem geta bætt sjálfstraust. Ég var nú með ágætis sjálfstraust,“ segir Logi alvarlegur en sessunautar hans hlæja létt.
„Þetta snýst um A, það sem maður gerir oft verður maður góður í. Líka horfðu í spegil áður en þú ferð út á völlinn og segðu ég er ógeðslega góður. Ég er að fara að massa þetta. Þannig býr maður til sjálfstraust.“
Sjá má eldræðu Loga hér að neðan.