Meirihluti Íra samþykkur að fjarlægja ákvæði um guðlast í stjórnarskrá Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2018 17:24 Michael D Higgins tók við embætti forseta Írlands árið 2011. Getty/Mike Hewitt Útgönguspár benda til að Michael D Higgins hafi verið endurkjörinn forseti Írlands og að meirihluti írskra kjósenda séu samþykkir því að fjarlægja ákvæði um guðlast úr stjórnarskrá landsins. BBC greinir frá því að útgönguspáin sýni að 71 prósent kjósenda hafi greitt atkvæði með því að fjarlægja umrætt ákvæði úr stjórnarskrá. Þá hafi 58 prósent kjósenda greitt atkvæði með Higgins, en hann hefur gegnt embætti forseta Írlands frá árinu 2011. Higgins er fyrsti sitjandi forseti Írlands í hálfa öld sem fær mótframboð. Kannanir benda til að viðskiptamaðurinn Peter Casey fái næstflest atkvæði, um 21 prósent, sem er mun meira fylgi en skoðanakannanir bentu til fyrir kosningar. Þó að endanleg úrslit liggi enn ekki fyrir hefur forsætisráðherrann Leo Varadkar þegar óskað Higgins til hamingju með að hafa verið endurkjörinn.Congratulations @MichaelDHiggins. Really happy that you will continue to be our President for the next 7 years — Leo Varadkar (@campaignforleo) October 27, 2018 Evrópa Írland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira
Útgönguspár benda til að Michael D Higgins hafi verið endurkjörinn forseti Írlands og að meirihluti írskra kjósenda séu samþykkir því að fjarlægja ákvæði um guðlast úr stjórnarskrá landsins. BBC greinir frá því að útgönguspáin sýni að 71 prósent kjósenda hafi greitt atkvæði með því að fjarlægja umrætt ákvæði úr stjórnarskrá. Þá hafi 58 prósent kjósenda greitt atkvæði með Higgins, en hann hefur gegnt embætti forseta Írlands frá árinu 2011. Higgins er fyrsti sitjandi forseti Írlands í hálfa öld sem fær mótframboð. Kannanir benda til að viðskiptamaðurinn Peter Casey fái næstflest atkvæði, um 21 prósent, sem er mun meira fylgi en skoðanakannanir bentu til fyrir kosningar. Þó að endanleg úrslit liggi enn ekki fyrir hefur forsætisráðherrann Leo Varadkar þegar óskað Higgins til hamingju með að hafa verið endurkjörinn.Congratulations @MichaelDHiggins. Really happy that you will continue to be our President for the next 7 years — Leo Varadkar (@campaignforleo) October 27, 2018
Evrópa Írland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira