Hálf milljón barna hungurmorða fyrir árslok? Heimsljós kynnir 10. september 2018 09:00 Save the Children Óttast er að rúmlega hálf milljón barna verði hungurmorða fyrir lok þessa árs, segir í nýrri skýrslu samtakanna Save the Children. At mati samtakanna þurfa 4,5 milljónir barna yngri en fimm ára á lífsnauðsynlegri meðferð að halda gegn vannæringu fyrir áramót en þessi börn draga öll fram lífið á átakasvæðum. Frá árinu 2016 hefur börnum í lífshættu vegna vannæringar á átakasvæðum fjölgað um 20%, segir í frétt samtakanna. Save the Children dregur upp afar dökka mynd af ástandinu og segir af haldi fram sem horfi muni tvö af hverjum þremur alvarlega vannæðrum börnum ekki fá nauðsynlega meðferð. Samtökin óttast að 590 þúsund börn deyi vegna þess að þau fái ekki nauðsynlegan stuðning. „Það þýðir að um 1600 börn yngri en fimm ára deyja af völdum hungurs á hverjum degi, eða eitt barn á hverri mínútu,“ segir í fréttinni. Aðvörunarorð Save the Children koma á sama tíma og mannúðarsamtök glíma við alvarlegan fjárhagsvanda vegna skilgreindra neyðaraðstæðna í átakasvæðum. Jafnframt færist í aukana að stríðandi fylkingar hindri aðgang mannúðarsamtaka að svæðum þar sem börn eru í neyð. Eins og áður hefur komið fram hefur hungruðum fjölgað á nýjan leik á síðustu misserum eftir samfellda fækkun um tveggja áratuga skeið.Frétt Save the ChildrenÞessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim.Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Þróunarsamvinna Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent
Óttast er að rúmlega hálf milljón barna verði hungurmorða fyrir lok þessa árs, segir í nýrri skýrslu samtakanna Save the Children. At mati samtakanna þurfa 4,5 milljónir barna yngri en fimm ára á lífsnauðsynlegri meðferð að halda gegn vannæringu fyrir áramót en þessi börn draga öll fram lífið á átakasvæðum. Frá árinu 2016 hefur börnum í lífshættu vegna vannæringar á átakasvæðum fjölgað um 20%, segir í frétt samtakanna. Save the Children dregur upp afar dökka mynd af ástandinu og segir af haldi fram sem horfi muni tvö af hverjum þremur alvarlega vannæðrum börnum ekki fá nauðsynlega meðferð. Samtökin óttast að 590 þúsund börn deyi vegna þess að þau fái ekki nauðsynlegan stuðning. „Það þýðir að um 1600 börn yngri en fimm ára deyja af völdum hungurs á hverjum degi, eða eitt barn á hverri mínútu,“ segir í fréttinni. Aðvörunarorð Save the Children koma á sama tíma og mannúðarsamtök glíma við alvarlegan fjárhagsvanda vegna skilgreindra neyðaraðstæðna í átakasvæðum. Jafnframt færist í aukana að stríðandi fylkingar hindri aðgang mannúðarsamtaka að svæðum þar sem börn eru í neyð. Eins og áður hefur komið fram hefur hungruðum fjölgað á nýjan leik á síðustu misserum eftir samfellda fækkun um tveggja áratuga skeið.Frétt Save the ChildrenÞessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim.Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál.
Þróunarsamvinna Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent