Lewis Hamilton kominn með aðra höndina á titilinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 7. október 2018 10:30 Hamilton er nálægt því að verða heimsmeistari í fimmta sinn Vísir/Getty Lewis Hamilton er kominn með aðra höndina á heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 kappakstrinum eftir sigur í Japan. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í öðru sæti. Red Bull mennirnir, Max Verstappen og Daniel Ricciardo enduðu í 3. og 4. sæti. Ferrari endaði í 5. og 6. sæti. Kimi Raikkonen endaði í því fimmta á meðan helsti keppinautur Hamilton um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel endaði í því sjötta. Hamilton getur orðið heimsmeistari í næsta kappakstri, sem haldinn verður í Bandaríkjunum. Til þess að verða meistari verður hann að vinna Vettel með átta stigum. Nái Hamilton að verða heimsmeistari verður það í fimmta sinn á ferlinum sem hann vinnur þann stóra. Aðeins tveir menn hafa gert það áður, goðsagnirnar Michael Schumacher og Juan Manuel Fangio. Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton er kominn með aðra höndina á heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 kappakstrinum eftir sigur í Japan. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í öðru sæti. Red Bull mennirnir, Max Verstappen og Daniel Ricciardo enduðu í 3. og 4. sæti. Ferrari endaði í 5. og 6. sæti. Kimi Raikkonen endaði í því fimmta á meðan helsti keppinautur Hamilton um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel endaði í því sjötta. Hamilton getur orðið heimsmeistari í næsta kappakstri, sem haldinn verður í Bandaríkjunum. Til þess að verða meistari verður hann að vinna Vettel með átta stigum. Nái Hamilton að verða heimsmeistari verður það í fimmta sinn á ferlinum sem hann vinnur þann stóra. Aðeins tveir menn hafa gert það áður, goðsagnirnar Michael Schumacher og Juan Manuel Fangio.
Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira