Grótta vonast til þess að fá undanþágu: „Mannleg mistök“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2018 21:00 Kári Garðarsson er íþróttastjóri Gróttu. vísir/skjáskot Forráðamenn Gróttu vonast til þess að fá undanþágu frá HSÍ til að getað leikið sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á heimavelli á sunnudag. Endurbætur á íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi fóru ekki eins og ráð var gert fyrir. Mistök á hönnun á viðbyggingu við íþróttahúsið á Seltjarnanesi í sumar hafi orðið þess valdandi að Grótta hefur ekki getað leikið heimaleik í Olís-deildinni það sem af er leiktíð. „Þetta eru mannleg mistök sem gerðust í þessu ferli sem hafa verið í gangi hjá okkur undanfarnar vikur og mánuði. Við erum að vinna hörðum höndum að gera salinn klárann fyrir veturinn,” sagði Kári Garðarsson, íþróttastjóri Gróttu. „Svo er unnið að varanlegri lausn á málinu og það sér fyrir endann á því,” en hvað er ábótavant í salnum eins og hann er núna? „ Öryggissvæðið fyrir aftan mörkin er einn og hálfur metur, ekki tveir. Það þýðir að salurinn var styttur um meter á lengd. Hann var í lagi fyrir framkvæmdir en er núna með hálfan meter sem vantar upp á.” Forráðamenn Gróttu hafa unnið að bráðabirgðarlausn í samkvæmdi við HSÍ og nú er lausn í sjónmáli. „Við þurfum að gera ýmsir úrbætur, sérstaklega hérna á veggjum og skotum sem eru fyrir aftan mörkin. Við þurfum að laga líka gönguleiðirnar fyrir aftan bæði mörkin. Þetta er að klárast hjá okkur og verður klárt fyrir sunnudaginn.” „Þetta er talsvert tjón og hefur verið höfuðverkur að leysa þetta nú til skamms tíma og ekki síður að fá þessi varanlegu lausn sem verður vonandi farið í um áramótin,” sagði Kári. Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Forráðamenn Gróttu vonast til þess að fá undanþágu frá HSÍ til að getað leikið sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á heimavelli á sunnudag. Endurbætur á íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi fóru ekki eins og ráð var gert fyrir. Mistök á hönnun á viðbyggingu við íþróttahúsið á Seltjarnanesi í sumar hafi orðið þess valdandi að Grótta hefur ekki getað leikið heimaleik í Olís-deildinni það sem af er leiktíð. „Þetta eru mannleg mistök sem gerðust í þessu ferli sem hafa verið í gangi hjá okkur undanfarnar vikur og mánuði. Við erum að vinna hörðum höndum að gera salinn klárann fyrir veturinn,” sagði Kári Garðarsson, íþróttastjóri Gróttu. „Svo er unnið að varanlegri lausn á málinu og það sér fyrir endann á því,” en hvað er ábótavant í salnum eins og hann er núna? „ Öryggissvæðið fyrir aftan mörkin er einn og hálfur metur, ekki tveir. Það þýðir að salurinn var styttur um meter á lengd. Hann var í lagi fyrir framkvæmdir en er núna með hálfan meter sem vantar upp á.” Forráðamenn Gróttu hafa unnið að bráðabirgðarlausn í samkvæmdi við HSÍ og nú er lausn í sjónmáli. „Við þurfum að gera ýmsir úrbætur, sérstaklega hérna á veggjum og skotum sem eru fyrir aftan mörkin. Við þurfum að laga líka gönguleiðirnar fyrir aftan bæði mörkin. Þetta er að klárast hjá okkur og verður klárt fyrir sunnudaginn.” „Þetta er talsvert tjón og hefur verið höfuðverkur að leysa þetta nú til skamms tíma og ekki síður að fá þessi varanlegu lausn sem verður vonandi farið í um áramótin,” sagði Kári.
Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira