Mercedes í vandræðum með ungu ökumennina Bragi Þórðarson skrifar 24. september 2018 17:00 Ocon hefur keyrt vel í ár vísir/getty Þrátt fyrir góðan árangur með liði Force India er ekki pláss fyrir Esteban Ocon í Formúlu 1 á næsta ári eins og staðan er núna. Ocon er í akademíu ungra ökumanna hjá Mercedes en hefur keyrt fyrir Force India síðustu tvö ár. Sömuleiðis er hinn ungi George Russell, sá er leiðir Formúlu 2 mótaröðina einnig á mála hjá Mercedes og vantar sæti í Formúlu 1. „Þetta er erfið staða sem liðið er komið í,“ sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes, um vandamálið með ungu ökumenn liðsins. Ferrari virðist vera í betri málum með sína ungu ökumenn. Eins og flest allir vita mun Charles Leclerc taka sæti Kimi Raikkonen hjá liðinu á næsta ári. Ökumannsmarkaðurinn er enn opinn og eru nokkur sæti eftir, því er ekki öll nótt úti fyrir ungu ökumenn Mercedes liðsins. Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þrátt fyrir góðan árangur með liði Force India er ekki pláss fyrir Esteban Ocon í Formúlu 1 á næsta ári eins og staðan er núna. Ocon er í akademíu ungra ökumanna hjá Mercedes en hefur keyrt fyrir Force India síðustu tvö ár. Sömuleiðis er hinn ungi George Russell, sá er leiðir Formúlu 2 mótaröðina einnig á mála hjá Mercedes og vantar sæti í Formúlu 1. „Þetta er erfið staða sem liðið er komið í,“ sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes, um vandamálið með ungu ökumenn liðsins. Ferrari virðist vera í betri málum með sína ungu ökumenn. Eins og flest allir vita mun Charles Leclerc taka sæti Kimi Raikkonen hjá liðinu á næsta ári. Ökumannsmarkaðurinn er enn opinn og eru nokkur sæti eftir, því er ekki öll nótt úti fyrir ungu ökumenn Mercedes liðsins.
Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira