Leclerc til Ferrari og Raikkonen til Sauber Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2018 06:00 Raikkonen er kominn til Sauber. vísir/getty Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber. Raikkonen er síðasta ökumaðurinn til að vinna titil ökuþóra með Ferrari, það gerði Finninn árið 2007. Kimi skrifaði undir tveggja ára samning við Sauber liðið sem þýðir að Ísmaðurinn verður hjá liðinu til 40 ára aldurs. Raikkonen byrjaði feril sinn í Formúlu 1 hjá svissneska liðinu árið 2001. „Það er frábært að vera kominn aftur í liðið sem þetta byrjaði allt með,” sagði Kimi um liðaskiptin. Charles Leclerc hefur verið í Ferrari akademíunni síðastliðin ár og er himinlifandi með fréttirnar. „Draumar verða að veruleika,” sagði Mónakóbúinn á Twitter-síðu sinni í morgun. Leclerc minntist einnig á góðan vin sinn sem var einnig í akademíunni, Jules Bianchi sem lést árið 2015 eftir harðan árekstur í japanska kappakstrinum árið áður. Ferrari vonar að Charles verði næsta stjarna liðsins en fjölmargir ökumenn hafa hrósað aksturssstíl Leclerc. Hinn tvítugi Leclerc byrjaði í Formúlu 1 í vor eftir að hafa unnið titil í GP2 í fyrra. Hann hefur átt frábært tímabil til þessa með Sauber og verður gaman að sjá hann undir stýri í toppslagnum á næsta ári. Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber. Raikkonen er síðasta ökumaðurinn til að vinna titil ökuþóra með Ferrari, það gerði Finninn árið 2007. Kimi skrifaði undir tveggja ára samning við Sauber liðið sem þýðir að Ísmaðurinn verður hjá liðinu til 40 ára aldurs. Raikkonen byrjaði feril sinn í Formúlu 1 hjá svissneska liðinu árið 2001. „Það er frábært að vera kominn aftur í liðið sem þetta byrjaði allt með,” sagði Kimi um liðaskiptin. Charles Leclerc hefur verið í Ferrari akademíunni síðastliðin ár og er himinlifandi með fréttirnar. „Draumar verða að veruleika,” sagði Mónakóbúinn á Twitter-síðu sinni í morgun. Leclerc minntist einnig á góðan vin sinn sem var einnig í akademíunni, Jules Bianchi sem lést árið 2015 eftir harðan árekstur í japanska kappakstrinum árið áður. Ferrari vonar að Charles verði næsta stjarna liðsins en fjölmargir ökumenn hafa hrósað aksturssstíl Leclerc. Hinn tvítugi Leclerc byrjaði í Formúlu 1 í vor eftir að hafa unnið titil í GP2 í fyrra. Hann hefur átt frábært tímabil til þessa með Sauber og verður gaman að sjá hann undir stýri í toppslagnum á næsta ári.
Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti