Gæsaveiði hefst á landinu í dag Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Gæsir í graslendi. Fréttablaðið/Pjetur Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Veiðimenn undir tvítugu fá 50% afslátt af veiðileyfum Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði Staðbundni urriðinn í Ytri Rangá í sókn Veiði Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Veiði Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Góður tími fyrir Krókinn í vötnunum núna Veiði Ekki henda girnisafgöngum við veiðistaðinn þinn Veiði Kastað til Bata í Laxá í Kjós Veiði Fréttaskýring: Blikur á lofti í útboðsmálum Veiði
Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Veiðimenn undir tvítugu fá 50% afslátt af veiðileyfum Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði Staðbundni urriðinn í Ytri Rangá í sókn Veiði Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Veiði Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Góður tími fyrir Krókinn í vötnunum núna Veiði Ekki henda girnisafgöngum við veiðistaðinn þinn Veiði Kastað til Bata í Laxá í Kjós Veiði Fréttaskýring: Blikur á lofti í útboðsmálum Veiði