Hafnarfjarðarmótið flutt úr Strandgötu og yfir á Ásvelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2018 14:00 Haukamaðurinn Daníel Ingason skorar í leik á móti FH á síðustu leiktíð. Fréttablaðið/Anton Fjögur af fimm efstu liðum Olís-deildar karla í fyrra taka þátt í hinu árlega Hafnarfjarðarmóti sem hefst í kvöld. Það er því von á góðum handbolta og spennandi keppni. Hafnarfjarðarmótið hefur verið spilað á Strandgötunni undanfarin ár en mótið hefur nú verið flutt yfir í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Þetta mót hefur verið fastur liður á haustin og þar spila oftast mjög sterk lið við Hafnarfjarðarfélögin tvö. Engin breyting er á því í ár. „Mótið í ár er haldið í ár til heiðurs 150 ára fæðingarafmælis Séra Friðriks. Þess vegna verður mótið spilað í Schenkerhöllinni og veður það spilað þriðjudag, fimmtudag og laugardag og eru þáttakendur mótsins í ár Haukar, FH, Selfoss og Valur,“ segir í frétt á heimasíðu Hauka. Íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru eina liðið úr topp fimm sem ekki er með á þessu móti. Selfyssingar urðu í öðru sæti í deildarkeppninni og FH-ingar komust alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Haukarnir duttu út úr úrslitakeppninni á móti verðandi Íslandsmeisturum ÍBV en höfðu áður slegið Val út í átta liða úrslitunum.Hið árlega Hafnarfjarðarmót hefst á þriðjudag og í ár eru það HAUKAR, @FH_Handbolti, @selfosshandb og @valurhandbolti sem taka þátt. Mótið í ár verður haldið á Ásvöllum og hvetjum við alla til að mæta í Schenkerhöllina #handbolti#olisdeildin#Seinnibylgjan#haukarhaukarpic.twitter.com/TgoLLpXAFG — Haukar Topphandbolti (@Haukarhandbolti) August 19, 2018 Leikjaplan mótsins í ár er þannig: Þriðjudagurinn 21. ágúst Klukkan 18.00 Haukar – Valur Klukkan 20.00 FH – Selfoss Fimmtudagurinn 23. ágúst Klukkan 18.00 FH – Valur Klukkan 20.00 Haukar – Selfoss Laugardagurinn 25. ágúst Klukkan 14.00 Selfoss – Valur Klukkan 16.00 Haukar – FH. Frítt er inn á mótið og verða allir leikir mótsins eru líka sýndir beint á Haukar TV. Olís-deild karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Sjá meira
Fjögur af fimm efstu liðum Olís-deildar karla í fyrra taka þátt í hinu árlega Hafnarfjarðarmóti sem hefst í kvöld. Það er því von á góðum handbolta og spennandi keppni. Hafnarfjarðarmótið hefur verið spilað á Strandgötunni undanfarin ár en mótið hefur nú verið flutt yfir í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Þetta mót hefur verið fastur liður á haustin og þar spila oftast mjög sterk lið við Hafnarfjarðarfélögin tvö. Engin breyting er á því í ár. „Mótið í ár er haldið í ár til heiðurs 150 ára fæðingarafmælis Séra Friðriks. Þess vegna verður mótið spilað í Schenkerhöllinni og veður það spilað þriðjudag, fimmtudag og laugardag og eru þáttakendur mótsins í ár Haukar, FH, Selfoss og Valur,“ segir í frétt á heimasíðu Hauka. Íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru eina liðið úr topp fimm sem ekki er með á þessu móti. Selfyssingar urðu í öðru sæti í deildarkeppninni og FH-ingar komust alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Haukarnir duttu út úr úrslitakeppninni á móti verðandi Íslandsmeisturum ÍBV en höfðu áður slegið Val út í átta liða úrslitunum.Hið árlega Hafnarfjarðarmót hefst á þriðjudag og í ár eru það HAUKAR, @FH_Handbolti, @selfosshandb og @valurhandbolti sem taka þátt. Mótið í ár verður haldið á Ásvöllum og hvetjum við alla til að mæta í Schenkerhöllina #handbolti#olisdeildin#Seinnibylgjan#haukarhaukarpic.twitter.com/TgoLLpXAFG — Haukar Topphandbolti (@Haukarhandbolti) August 19, 2018 Leikjaplan mótsins í ár er þannig: Þriðjudagurinn 21. ágúst Klukkan 18.00 Haukar – Valur Klukkan 20.00 FH – Selfoss Fimmtudagurinn 23. ágúst Klukkan 18.00 FH – Valur Klukkan 20.00 Haukar – Selfoss Laugardagurinn 25. ágúst Klukkan 14.00 Selfoss – Valur Klukkan 16.00 Haukar – FH. Frítt er inn á mótið og verða allir leikir mótsins eru líka sýndir beint á Haukar TV.
Olís-deild karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Sjá meira