Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2018 09:54 Frans páfi hér með Kardinálanum McCarrick í september 2015. Tveimur árum áður á Frans að hafa frétt af kynferðisbrotum McCarrick. Kaþólska kirkjan gengur nú í gegnum erfiða tíma. Um allan heim hefur mikið verið fjallað um kynferðisbrot presta, biskupa og annarra innan kirkjunnar sem hefur verið harðlega gagnrýnd.Frans Páfi, sem nú er staddur í Írlandi þar sem hann til dæmis fundaði með þolendum kynferðisofbeldis, fordæmdi í vikunni öll kynferðisbrot af völdum kaþólsku kirkjunnar. Nú kallar fyrrum háttsettur embættismaður innan Vatíkansins eftir afsögn Páfa. Hinn ítalski erkibiskup, Carlo Maria Vigano, sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans Theodore McCarrick frá árinu 2013 en Frans samþykkti afsögn McCarrick í síðasta mánuði.Reuters greinir frá því að Vatíkanið hafi neitað að tjá sig um ásakanirnar. McCarrick var fyrsti kardínálinn í háa herrans tíð sem segir af sér en nefnd hafði komist að þeirri niðurstöðu að ásakanir um að hann hefði brotið á 16 ára gömlum dreng áttu við rök að styðjast, Vigano segir í ellefu blaðsíðna yfirlýsingu sinni að hann hafi tjáð páfa að McCarrick væri stórfelldur kynferðisbrotamaður 23. Júní 2013. „Frans verður að setja fordæmi fyrir þá kardinála og biskupa sem hylmdu yfir með McCarrick og segja af sér“ segir í yfirlýsingunni. Vigano var skipaður sendiherra Páfagarðs í Bandaríkjunum árið 2011 af Benedikt páfa XVI. en sagði af sér vegna aldurs árið 2016. Áður hafði hann gegnt sama hlutverki fyrir Páfagarð gagnvart Nígeríu. Segi Páfi af sér yrði hann eingöngu þriðji páfinn síðan á 13.öld til að segja af sér og yrði hann annar páfinn í röð til að segja af sér en Benedikt XVI. sagði af sér vegna heilsu og aldur árið 2013. Nígería Páfagarður Tengdar fréttir Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17 Háttsettur bandarískur kardináli segir af sér Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. 28. júlí 2018 18:43 Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25. ágúst 2018 11:19 Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Kaþólska kirkjan gengur nú í gegnum erfiða tíma. Um allan heim hefur mikið verið fjallað um kynferðisbrot presta, biskupa og annarra innan kirkjunnar sem hefur verið harðlega gagnrýnd.Frans Páfi, sem nú er staddur í Írlandi þar sem hann til dæmis fundaði með þolendum kynferðisofbeldis, fordæmdi í vikunni öll kynferðisbrot af völdum kaþólsku kirkjunnar. Nú kallar fyrrum háttsettur embættismaður innan Vatíkansins eftir afsögn Páfa. Hinn ítalski erkibiskup, Carlo Maria Vigano, sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans Theodore McCarrick frá árinu 2013 en Frans samþykkti afsögn McCarrick í síðasta mánuði.Reuters greinir frá því að Vatíkanið hafi neitað að tjá sig um ásakanirnar. McCarrick var fyrsti kardínálinn í háa herrans tíð sem segir af sér en nefnd hafði komist að þeirri niðurstöðu að ásakanir um að hann hefði brotið á 16 ára gömlum dreng áttu við rök að styðjast, Vigano segir í ellefu blaðsíðna yfirlýsingu sinni að hann hafi tjáð páfa að McCarrick væri stórfelldur kynferðisbrotamaður 23. Júní 2013. „Frans verður að setja fordæmi fyrir þá kardinála og biskupa sem hylmdu yfir með McCarrick og segja af sér“ segir í yfirlýsingunni. Vigano var skipaður sendiherra Páfagarðs í Bandaríkjunum árið 2011 af Benedikt páfa XVI. en sagði af sér vegna aldurs árið 2016. Áður hafði hann gegnt sama hlutverki fyrir Páfagarð gagnvart Nígeríu. Segi Páfi af sér yrði hann eingöngu þriðji páfinn síðan á 13.öld til að segja af sér og yrði hann annar páfinn í röð til að segja af sér en Benedikt XVI. sagði af sér vegna heilsu og aldur árið 2013.
Nígería Páfagarður Tengdar fréttir Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17 Háttsettur bandarískur kardináli segir af sér Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. 28. júlí 2018 18:43 Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25. ágúst 2018 11:19 Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17
Háttsettur bandarískur kardináli segir af sér Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. 28. júlí 2018 18:43
Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25. ágúst 2018 11:19
Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50